Bankablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 43

Bankablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 43
BANKABLAÐIÐ 55 r Bankamanna-ANNALL VIGGÓ BJÖRNSSON 55 ÁRA Bankamaður í fjörutíu ár Útibússtjóri í Viggó Björnsson útibússtjóri. Enginn íslendingur hefur unnið jafnlengi í banka og Viggó Björnsson útibússtjóri Útvegsbankans í Vestmannaeyj- um, þó er hann aðeins fimm- tíu og fimm ára gamall. Viggó réðist 14 ára að aldri í þjón- ustu íslandsbanka í Reykjavík, 1. júlí 1904. Það var þrem vik- um eftir opnun bankans. Mán- aðarlaun hans voru fimrn krón- ur fyrsta árið. En mjór er mikils vísir. Hinn ungi vikadrengur óx að árum og áliti. Aðeins þrítug- um að aldri var honum falið að fara til Vestmannaeyja og opna útibú fyrir bankann á af- mælisdegi sínum, 30. október '9’g- Fyrir 25 árum var það óvenju- legt að jafn ungum manni væri falið slíkt trúnaðarstarf. En Viggó hafði sýnt dugnað í störf- um og hæfileika, sem vöktu at- hygli yfirboðara hans. Viggó liefur heldur ekki brugðizt bankanum. Hann hefur verið röggsamur útibússtjóri og í miklum metum meðal Vest- mannaeyinga. Um Viggó má segja, að hann hafi nær allt sitt uppeldi hlotið í Islandsbanka. Hann var eitt ár í Latínuskólanum í Reykja- vik. En í tómstundum nam hann erlend mál og stærðfræði. A vegum íslandsbanka var hann í nokkra mánuði í Privat- banken i Kjöbenhavn A.S. árið i909- Viggó Björnsson hefur í mörg ár átt sæti í bæjarstjórn Vest- mannaeyja og gegnt þar fleiri trúnaðarstörfum. tuttugu og fimm ár 30. október síðastliðinn, á hinu þrefalda afmæli Viggós, þá var hann 55 ára gamall, búinn að starfa í 40 ár í banka og verið 25 ár útibússtjóri, hélt hann starfsfólki bankans í Vest- mannaeyjum samsæti og var þar gleðifundur mikill. Aðalbank- inn sendi kveðjur og gjafir í tilefni af 25 ára afmæli úti- búsins. Bankablaðið óskar Viggó til hamingju með hið þrefalda af- mæli og þakkar honum þann sóma, sem hann hefur unnið bankamannastéttinni með fram- komu sinni og trúmennsku í störfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.