Bankablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 64

Bankablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 64
76 BANKABLAÐIÐ * Ur dagbók bankamanns: "ÞÁ VAR ÉG UNGUR Fyrsti dagurinn í bankanum íannst mér merkilegur dagur. Stóru skrifstofurnar, skrautlegi afgreiðslusalurinn nreð voldugu súlunum og síðast en ekki sízt ógrynni alls konar fólks heillaði mig og hafði furðuleg áhrif á ókunnan ungling, er í l'yrsta sinni fór til starfa í stórbanka. Ég var kynntur fjölda fólks, konum og körlum á öllunt aldri, með alls konar út- liti og yfirlit, en að kvöldi rnundi ég engin nöfn. Væntanlegir félagar mínir risu á fæt- ur og réttu mér vingjarnlega hendurnar. Síðar heyrði ég þá í smáhópum stinga sam- an nefjum og vandræðast yfir versnandi veröld; alltaf væri nýliðunum að hraka og brátt mætti búast við að þeir kæmu beint úr vöggustofunum. Fyrsti dagurinn fór að mestu í að litast frá degi, háð þunga baráttu innan fjögra veggja heimilisins, því að þar voru mögu- leikarnir til að leyna ástandinu eins og það er í raun og veru. Hver bankamaður lyrir sig hefur í samráði við konu sína lækkað lífskjör sín og dregið úr útgjiild- unum eins og frekast hefur verið unnt. Margt, sem áður liefur verið talið til nauð- synja, hefur verið hætt að nota, til þess að stöðunni út á við yrði haldið. Konur okkar hafa í öllu þessu sýnt skilning og dngnað, sem aldrei verður fullmetinn, án þeirra hefði baráttan verið háð til einskis. Þær hafa orðið að sýna hugkvæmni jafn- vel við innkaup á brýnum nauðsynjum, og þær hafa sætt sig við að vera án ýmislegs, urn, fá lykil að fatageymslunni og borða miðdegisverðinn. Samt var ég dauðþreytt- ur að kvöldi og nærri uppgefinn. Næsta dag tók alvara lífsins við. Mér voru fengn- ar í hendur bækur og blöð, sem ég átti að útfylla með ýmsum tölum og leggja síðan saman. Þá voru engar samlagningarvélar koninar i notkun. Ég gat heldur aldrei fengið rétta útkonru, hversu oft sem ég lagði saman. Líklega vandaði ég mig um of. Ég varð leikinn í að nota „rader“-hníf og einn af yfirmönnum mínum kom til mín og sagði að ég skyldi ganga í „Rader“- félag borgarinnar. Ég játaði. Mér hafði ver- ið sagt heima, að ég skyldi hlýða ráðum yfirboðara minna. Höfuð mitt varð ruglað. í því liring- snerust furðulegar tölur og nöfn, sent ég sem áður var talið að bankamenn hefðu vel ráð á að afla sér. Starfsbræður okkar taka nú síðustu góðu fötin út úr klæðaskápnum, án Jress að Jreir hafi fyrst um sinn efni á að fá sér ný föt, og Jreir sleppa sumarfríinu af sparnaðar- ástæðum — í trausti þess, að bankastjórn- irnar skilji áður en Jrað er orðið of seint, hvííík nauðsyn það er, að stéttinni verði rétt hjálparhönd í Jtungri baráttu hennar við að komast klakklaust yfir Jressa erfiðu tíma. An slíks skilnings, — sem þó góðu heilli hefur víða orðið vart — verðttr ekki kom- izt hjá alvarlegum afleiðingum, til óbætan- legs tjóns fyrir Jtá, sem hlut eiga að máli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.