Bankablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 48

Bankablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 48
60 B AN KABLAÐIÐ Starfsmenn útibús Landsbanka íslands á ísafirði /5. mai 1944- Fremri röð, talið frá vinstri: Kristján Torfason, Guðjón E. Jónsson, Sigurbjörn Sigtryggsson og Kristján Jónsson. — Aftari röð, frá vinstri: Haukur Benédiktsson, Sveinn Elíasson, Hafsteinn Hannesson og Guðný Matthíasdóttir. var þar unz það árið 1934 fékk núverandi húsakynni sín, Aðalstræti 24, þar sem starfs- skilyrði eru hin ákjósanlegustu. Eins og af líkum lætur, var starfsfé úti- búsins í byrjun mjög af skornum skammti, en það hefur aukizt jafnt og þétt og skýr- ist það bezt með eftirfarandi tölum: Inn- lánsfé útibúsins var í árslok 1904 299 þús. kr., 1914 479 þús. kr., 1924 1915 þús. kr., !934 i978 Þús- kr- °g í árslok ^943 995» þús. kr. — Utlánin voru í árslok 1904 309 þús. kr., 1914 787 þús. kr., 1924 2356 þús. kr-> J934 3979 þús. kr., og í árslok 1943 voru útlán þess 4646 þús. kr. — Heildar- umsetning útibúsins hefur aukizt úr 846 þús. kr. árið 1904 i 84250 þús. kr. árið 1943, eða því nær hundraðfaldazt. Bankastjórar útibúsins hafa verið þessir: Þorvaldur Jónsson læknir 1904—1914, Jón A. Jónsson 1914—1923, Helgi Guðmundsson 1923—1926, Sigurjón Jónsson 1926—1937, Guðjón E. Jónsson 1937 og síðan. Eftir því, sem næst verður komizt, munu alls 32 hafa starfað sem nokkurn veginn fastir starfslnenn við útibúið frá byrjun. Þar af eru 9 dánir, 16 hafa látið af störf- um — af þeim starfa nú 3 í aðalbankanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.