Bankablaðið - 01.12.1944, Side 48

Bankablaðið - 01.12.1944, Side 48
60 B AN KABLAÐIÐ Starfsmenn útibús Landsbanka íslands á ísafirði /5. mai 1944- Fremri röð, talið frá vinstri: Kristján Torfason, Guðjón E. Jónsson, Sigurbjörn Sigtryggsson og Kristján Jónsson. — Aftari röð, frá vinstri: Haukur Benédiktsson, Sveinn Elíasson, Hafsteinn Hannesson og Guðný Matthíasdóttir. var þar unz það árið 1934 fékk núverandi húsakynni sín, Aðalstræti 24, þar sem starfs- skilyrði eru hin ákjósanlegustu. Eins og af líkum lætur, var starfsfé úti- búsins í byrjun mjög af skornum skammti, en það hefur aukizt jafnt og þétt og skýr- ist það bezt með eftirfarandi tölum: Inn- lánsfé útibúsins var í árslok 1904 299 þús. kr., 1914 479 þús. kr., 1924 1915 þús. kr., !934 i978 Þús- kr- °g í árslok ^943 995» þús. kr. — Utlánin voru í árslok 1904 309 þús. kr., 1914 787 þús. kr., 1924 2356 þús. kr-> J934 3979 þús. kr., og í árslok 1943 voru útlán þess 4646 þús. kr. — Heildar- umsetning útibúsins hefur aukizt úr 846 þús. kr. árið 1904 i 84250 þús. kr. árið 1943, eða því nær hundraðfaldazt. Bankastjórar útibúsins hafa verið þessir: Þorvaldur Jónsson læknir 1904—1914, Jón A. Jónsson 1914—1923, Helgi Guðmundsson 1923—1926, Sigurjón Jónsson 1926—1937, Guðjón E. Jónsson 1937 og síðan. Eftir því, sem næst verður komizt, munu alls 32 hafa starfað sem nokkurn veginn fastir starfslnenn við útibúið frá byrjun. Þar af eru 9 dánir, 16 hafa látið af störf- um — af þeim starfa nú 3 í aðalbankanum

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.