Bankablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 36

Bankablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 36
48 BANKABLAÐIÐ Eftirlaunasjóður starfsmanna Ctvegsbanka íslands h.f. Á þessu hausti voru 10 ár liðin frá því að Eftirlaunasjóður starfsmanna Útvegsbanka íslands h. f., tók til staría. Hann var stofn- aður 1. október 1934. Starfsmenn bankans fögnuðu að sjálfsögðu stofnun sjóðsins og þeim kjörum, sem hann bauð sjóðsfélögum. Ellilaun og fjárhagsástæður aðstandenda ef starfsmenn falla frá, er oftast ásækið áhyggjuefni launþega, sem lítið liafa aflögu þegar séð hefur verið fyrir daglegum þörf- um til fæðis og klæðis. Með sameiginlegum tryggingum má víkja áhyggjunum til hlið- ar og líta lífið bjartari augunt. Og það er meðal annars verkefni eftirlaunasjóð- anna. Stofnfé Eftirlaunasjóðs starfsmanna Út- vegsbankans var kr. 33500, er bankinn lagði fram. Síðan hafa sjóðsfélagar og bankinn lagt í sjóðinn 3% af launum starfsmanna hvor aðili. Svo og hefur sjóðurinn liaft vaxtatekjur. Eftir 10 ára starf er sjóðurinn orðinn rúmlega kr. 800000,00. Auk hinna áður- nefndu tekna, hefur bankinn á undanförn- um þremur árurn lagt í sjóðinn aukafram- lag kr. 425000. Samkvæmt ákvæðum í reglugerð Eftir- launasjóðsins á fram að fara endurskoðun hennar á finnn ára fresti. í íyrsta sinni var reglugerðin endurskoðuð 1939, og kom þá í Ijós að sjóðurinn var fullfær að rísa undir þeint skuldbindingum, er á herðar hans voru laggðar í upphafi. Fyrir þrem árum fór stjórn starfsmanna- félagsins þess á leit við bankastjórn Útvegs- bankans, að Eftirlaunasjóður starfsmanna yrði efldur með auknu framlagi frá bank- anuin, vegna góðrar afkomu, sem þá var á bankarekstrinum. Enn fremur fór stjórn starfsmannafélagsins þess á leit, að fastá- kveðin tillög sjóðsfélaga og bankans yrðu hækkuð úr 3% í 5%, og færi síðan á ný fram endurskoðun á reglugerðinni og unn- ið væri að því að bæta kjör sjóðsfélaga að sama skapi og auknar tekjur myndu frek- ast leyfa. Það ár fékk Eftirlaunasjóður í aukafram- lag kr. 125000, næsta ár Jrar á eftir kr. 200000 og á Jaessu ári kr. 100000. Hins vegar jsótti ekki tímabært fyrir þremur árum að breyta reglugerð sjóðsins vegna þess að stjórnskipuð nefnd vann að endurskipulagningu á reglugerð Lífeyris- sjóðs íslands. Þótti réttnrætt að bíða og sjá hver endanleg niðurstaða hinnar stjórn- skipuðu nefndar yrði, ef árangur liennar gæti orðið til leiðbeiningar. Lög um Lífeyrissjóð íslands voru stað- fest í desember 1943. Vakti Jrá stjórn starfs- mannafélagsins að nýju nráls á ósk sjóðs- félaga um endurskoðun og kjarabætur. Var Jrá herra tryggingarfræðingi Brynjólfi Ste- fánssyni falið starfið. En áður en hann lauk störfum sanrþykkti fulltrúaráð bankans hækkun á föstunr tillögunr bankans í sjó- inn úr 3% í 5%. Hið sama samjrykktu sjóðsfélagar samtínris. Konr sú lrækkun til framkvænrda 1. júlí 1944. Strax og herra Brynjólfur Stefánsson fékk nrálið í sínar hendur átti formaður starfs- mannafélagsins tal við hann, og upplýsti hverjar hel/tu óskir sjóðsfélaga væru um breytingar á reglugerðinni. Að sjálfsögðu voru þær aðallega unr bætt kjör ekkna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.