Bankablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 34

Bankablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 34
46 BANKABLAÐIÐ Aðalfundur Félags starfsmanna Landsbanka Islands. Aðalfundur F. S. L. í. var haldinn 25. október síðastl. í fundarsal félagsins. — Frá- farandi stjórn gaf skýrslu um starfsemi fé- lagsins á hinu liðna starfsári. — Reikning- ar félagsins voru lagðir fram og sam- þykktir. Sömuleiðis reikningar Námssjóðs. Stjórn félagsins var endurkosin en hana skipa Einvarður Hallvarðsson, formaður, og meðstjórnendur Gísli Gestsson og Hjálm- ar Jónsson. í varastjórn voru kosnar Nanna Ólafs- dóttir og Ragnheiður Jónsdóttir. Endur- skoðendur voru endurkosnir þeir Einar Þor- finnsson og Bjarni Magnússon. Bókavörð- ur var endurkosinn Einar Ingvarsson og myndasafnsvörður Haraldur Flannesson. 1 skemmtinefnd voru kosin þau Asta Stefáns- dóttir, Daníel Bergmann og Guðbrandur Jakobsson. Til að annast bókakaup voru endurkosnir þeir Klemens Tryggvason og Gísli Gestsson. Þá fór fram kosning í stjórn Námssjóðs og hlutu kosningu: Þorgils Ingvarsson, Jón Grímsson, Sigríð- ur Brynjólfsdóttir, Höskuldur Ólafsson og Vilhjálmur Lúðvíksson. — Til vara Bjarni Magnússon og Þorvarður Þorvarðsson. — Endurskoðendur reikninga Námssjóðs voru kosnir þeir Eggert Bachmann og Einar Þorfinnsson. Skýrt var frá því á fundinum, að við al- menna atkvæðagreiðslu daginn áður hefðu þeir Jón Grímsson og Klemens Tryggva- son verið tilnefndir sem fulltrúar félagsins í stjórn Sambands ísl. bankamanna og sem varamenn Helgi Magnússon og Þorgils Ingvarsson. Kjörfundur var haldinn í Starfsmannfélagi Útvegs- bankans föstudaginn 1. des. síðastliðinn. Kosningu hlutu: Adolf Björnsson. Andrés Ásmundsson. Axel Böðvarsson. Baldur Sveinsson. Bjarni Guðbjörnsson. Guðjón Halldórsson. Gunnar Guðmundsson. Jón S. Björnsson. Sverrir Thoroddsen. í kjörstjórn voru kosnir: Hjálmar Bjarna- son, Bjarni Sighvatsson og Þormóður Ög- mundsson. Aðalfundur er ákveðinn 23. janúar 1945. Útvegsbankinn ísafjörður: Frú Arndís Árnadóttir hefur hætt störf- um í Útvegsbankanum og í hennar stað hefur verið ráðin Ólöf Sigurðardóttir. Seyðisfjörður: Benedikt Þórarinsson, bókari dvelur í Ameríku til heilsubóta. Reykjavik: Nýtt starfsfólk: Vigdís Pálsdóttir. Sjöfn Kristinsdóttir. Gunnar Einarsson, forstjóri ísafoldarprentsmiðju, var kos- inn í fulltrúaráð bankans á síðasta aðal- fundi í stað Magnúsar Torfasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.