Bankablaðið - 01.12.1944, Side 83

Bankablaðið - 01.12.1944, Side 83
BANKABLAÐIÐ Fyrirliggjandi ágætt úrval af amerískum karlmanna VETRARFRÖKKUM, RYKFRÖKKUM. Einnig: Skinnjakkar, margar tegundir, Ullarpeysur, Kulda- húfur, Skíðaklceðnaður allskonar, Sokkar, Ullar- treflar, Vettlingar, Svefnpokar, Balipokar, Ullarteppi, Vattteppi. "GEYSIR” H.F. FATADEILDIN Netagerð Björns Benediktssonar Reylijavík. Býr til og selur: SNURPINÆTUR SÍLDARNET LOÐNUNÆTUR LOÐNUHÁFA BOTNVÖRPUR DRAGNÆTUR KÚLUPOKA KOLANET o. fl. Annast viðgerðir og litun A netum. Símar 4607 og 1992. NÝJ A BLIKKSMIÐJAN Norðurstíg 3 B. Sími 4672. STÆRSTA BLIKKSMIÐJA LANDSINS. Höfum 14 ára reynslu í smíði fyrir skip, húsasmíði og frystihús. Viljum sérstaklega benda á hina þekktu Stálglugga okkar og Stál- hurðir, sem ekki eingöngu stand- ast allar kröfur, sem til þeirra eru gerðar, en prýða húsin einnig.

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.