Bankablaðið - 01.12.1944, Side 34

Bankablaðið - 01.12.1944, Side 34
46 BANKABLAÐIÐ Aðalfundur Félags starfsmanna Landsbanka Islands. Aðalfundur F. S. L. í. var haldinn 25. október síðastl. í fundarsal félagsins. — Frá- farandi stjórn gaf skýrslu um starfsemi fé- lagsins á hinu liðna starfsári. — Reikning- ar félagsins voru lagðir fram og sam- þykktir. Sömuleiðis reikningar Námssjóðs. Stjórn félagsins var endurkosin en hana skipa Einvarður Hallvarðsson, formaður, og meðstjórnendur Gísli Gestsson og Hjálm- ar Jónsson. í varastjórn voru kosnar Nanna Ólafs- dóttir og Ragnheiður Jónsdóttir. Endur- skoðendur voru endurkosnir þeir Einar Þor- finnsson og Bjarni Magnússon. Bókavörð- ur var endurkosinn Einar Ingvarsson og myndasafnsvörður Haraldur Flannesson. 1 skemmtinefnd voru kosin þau Asta Stefáns- dóttir, Daníel Bergmann og Guðbrandur Jakobsson. Til að annast bókakaup voru endurkosnir þeir Klemens Tryggvason og Gísli Gestsson. Þá fór fram kosning í stjórn Námssjóðs og hlutu kosningu: Þorgils Ingvarsson, Jón Grímsson, Sigríð- ur Brynjólfsdóttir, Höskuldur Ólafsson og Vilhjálmur Lúðvíksson. — Til vara Bjarni Magnússon og Þorvarður Þorvarðsson. — Endurskoðendur reikninga Námssjóðs voru kosnir þeir Eggert Bachmann og Einar Þorfinnsson. Skýrt var frá því á fundinum, að við al- menna atkvæðagreiðslu daginn áður hefðu þeir Jón Grímsson og Klemens Tryggva- son verið tilnefndir sem fulltrúar félagsins í stjórn Sambands ísl. bankamanna og sem varamenn Helgi Magnússon og Þorgils Ingvarsson. Kjörfundur var haldinn í Starfsmannfélagi Útvegs- bankans föstudaginn 1. des. síðastliðinn. Kosningu hlutu: Adolf Björnsson. Andrés Ásmundsson. Axel Böðvarsson. Baldur Sveinsson. Bjarni Guðbjörnsson. Guðjón Halldórsson. Gunnar Guðmundsson. Jón S. Björnsson. Sverrir Thoroddsen. í kjörstjórn voru kosnir: Hjálmar Bjarna- son, Bjarni Sighvatsson og Þormóður Ög- mundsson. Aðalfundur er ákveðinn 23. janúar 1945. Útvegsbankinn ísafjörður: Frú Arndís Árnadóttir hefur hætt störf- um í Útvegsbankanum og í hennar stað hefur verið ráðin Ólöf Sigurðardóttir. Seyðisfjörður: Benedikt Þórarinsson, bókari dvelur í Ameríku til heilsubóta. Reykjavik: Nýtt starfsfólk: Vigdís Pálsdóttir. Sjöfn Kristinsdóttir. Gunnar Einarsson, forstjóri ísafoldarprentsmiðju, var kos- inn í fulltrúaráð bankans á síðasta aðal- fundi í stað Magnúsar Torfasonar.

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.