Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 30

Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 30
Fréttir úr Búnaðarbankanum Búnaðarbankinn opnaði nýtt útibú í Mos- fellssveit 1. apríl 1971. Utibússtjóri var ráð- inn Páll J. Briem, sem starfað hefur í bank- anum síðan 1939 og verið m. a. deildarstjóri í lánadeild. Þá tók Búnaðarbankinn í notkun nýtt hús- næði í Búðardal hinn 3. ágúst 1971. Fram- kvæmdir höfðu staðið yfir í um það bil 1 ár og kostnaðarverð sem næst áætlun. Húsið er 2 hæðir, 155 m2 að stærð. Á neðri hæð er afgreiðsla útibúsins og skrifstofa útibússtjóra. Á efri hæð eru skjalageymslur og kaffistofa, en hluti af hæðinni er leigður sýslumanns- embættinu í Búðardal. Uppdrættir að bygg- ingunni voru allir gerðir í Búnaðarbankan- um, og hefur Svavar Jóhannsson, skipulags- stjóri, haft yfirumsjón með verkinu. Utibús- stjóri er Skjöldur Stefánsson. Lokið var við síðasta áfanga nýbyggingar við Hlemm, en það var kaffi- og matsalur á 5. hæð, sem tekinn var í notkun 22. nóv. 1971. Nokkrar tafir höfðu orðið á fram- kvæmdum vegna tregðu byggingarnefndar Reykjavíkur á leyfisveitingu fyrir hluta þess- arar hæðar, en nú er þetta langþráða húsnæði komið í höfn og nær fullsetið á hverjum degi. Aðalfundur Starfsmannafélags Búnaðar- bankans var haldinn 28. okt. s.l. I skýrslu formanns kom m. a. fram: 28 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.