Sindri - 01.10.1922, Blaðsíða 46

Sindri - 01.10.1922, Blaðsíða 46
XII AUGLÝSINGAR SINDRI CoroNA Hjer skulu tald- ir nokkrir af kostum hennar, sem eru árangur seytján ára reynslu í smáritvjela- gerÖ. ILjettari í vöfunum en nokkur önnnur ritvjel. Vegur aöeins 3 kg og getur hallast saman, til hægðarauka í flutningi 2Bestorð. Coronaerafspurnar- besta ritvjelin á markaðinum og sú þektasta. Engin ritvjel er einfaldari í, meðferð eða við- gerðum en einmitt Corona. 3Sparsöm í notkun Það er eigi sjaldæft að hitta fyrir 10 ára gamlar Corona ritvjelar, sem aldrei hefir þurft að kosta eyri upp á til viðgerða. /1 Lagleg útlits. Corona er *"* regluleg ritvjel og fögur á að líta. Hún er fallegust smá- ritvjelanna. 5Endingarbetri. Til eru margar Corona vjelar, sem hafa verið notaðar sífelt í meir en 10 ár. Corona var frá upphafi gerð til þess að endast vel og þola illa Gódir borgunarskilmalar. AÐALUMBOÐSMAÐUR FVRIR ÍSLAND OTTO B. ARNAR PÓSTHÓLF 304 REVKJAVÍK meðferð. Afrek hennar í ófriðnum vöktu undrun í ritvjelaheiminum. /1 Einföld. I henni eru helmingi ^ færri stykki en tíðkast, þar af leiðandi er auðveldara með hana að fara og minni hætta á bilunum. •"! Allskonar leturborð. Corona * má fá með margskonar letri og allskonar tilhögun á letur- borðinu, t. d. fyrir lækna, verlt- fræðinga, stærðfræði, efnafræði o. fl. Corona er fyr- sta smáritvjelin, sem gerð var, og eina smárit- vjelin á mark- aðinum er hefir verið reynd og fullkomnuð um margra ára skeið. Ritvjel einstaklingsins. Gjörið svo vel að gefa SINDRA við auglýsendur.

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.