Morgunblaðið - 05.12.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.12.2008, Blaðsíða 41
Slæm Paris Hilton á sér draum um að verða leik- kona. VERSTU bíómyndir ársins 2008 hafa verið valdar af dagblaðinu The New York Post. Það er Mike Myers með kvik- mynd sína The Love Guru sem hreppir toppsætið á þessum lista sem ekki þykir eftirsóknarvert. Blaðið segir myndina ófyndna og vandræðalega, en ásamt Myers fara Jessica Alba og Justin Timberlake með hlutverk í henni. The Hottie and the Nottie er önn- ur á listanum. Paris Hilton fór með hlutverk í henni og þótti myndin af- spyrnu léleg. Næst á eftir koma tvær myndir sem skarta ekki óföngulegri leikkonum en Katie Holmes og Cameron Diaz. Versta myndin The Love Guru þykir einkar slæm kvikmynd. Gúrúinn verstur Topp 10 verstu myndirnar 1. The Love Guru 2. The Hottie and the Nottie 3. Mad Money 4. What Happens In Vegas 5. 10,000 B.C 6. Babylon A.D. 7. You Don’t Mess With The Zohan 8. Rambo 9. Witless Protection 10. Beverly Hills Chihuahua MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2008 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Leikhúsloftið Leitin að jólunum Lau 6/12 kl. 13:00 U Lau 6/12 kl. 14:30 U Lau 6/12 kl. 16:00 U Sun 7/12 kl. 11:00 U Sun 7/12 kl. 13:00 U Sun 7/12 kl. 14:30 U Lau 13/12 kl. 13:00 U Lau 13/12 kl. 14:30 U Lau 13/12 kl. 16:00 U Sun 14/12 kl. 11:00 U Sun 14/12 kl. 13:00 U Sun 14/12 kl. 14:30 U Lau 20/12 kl. 11:00 U Lau 20/12 kl. 13:00 U Lau 20/12 kl. 14:30 U Sun 21/12 aukas. kl. 11:00 U Sun 21/12 kl. 13:00 U Sun 21/12 kl. 14:30 U Barnasýning ársins, Grímuverðlaunin 2006 Stóra sviðið Hart í bak Fös 5/12 kl. 20:00 Ö Lau 6/12 kl. 20:00 U Fös 12/12 aukas. kl. 20:00 Ö Lau 13/12 kl. 20:00 Ö Fös 2/1 kl. 20:00 Ö Fös 9/1 kl. 20:00 Ö Sun 18/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Sun 25/1 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Sumarljós Fös 26/12 frums. kl. 20:00 U Lau 27/12 kl. 20:00 Ö Sun 28/12 kl. 20:00 Ö Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 11/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Jólasýning Þjóðleikhússins Kassinn Utan gátta Fös 5/12 kl. 20:00 Ö Lau 6/12 kl. 20:00 Ö Fös 12/12 kl. 20:00 Lau 13/12 lokasýn. kl. 20:00 Ö Lokasýning 13. desember Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 4/1 kl. 13:30 Sun 4/1 kl. 15:00 Sun 11/1 kl. 13:30 Sun 11/1 kl. 15:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 6/12 kl. 16:00 U Lau 6/12 16kort kl. 19:00 U Sun 7/12 kl. 16:00 U Sun 7/12 17kort kl. 20:00 U Fim 11/12 18kort kl. 20:00 U Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U Fös 12/12 aukas kl. 22:00 U Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U Sun 14/12 20kort kl. 20:00 U Fim 18/12 kl. 20:00 U Fös 19/12 23kort kl. 19:00 U Lau 20/12 kl. 19:00 U Sun 21/12 aukas kl. 16:00 U Lau 27/12 kl. 16:00 Ö Lau 27/12 kl. 19:00 U Sun 28/12 kl. 16:00 U Sun 28/12 kl. 19:00 U Lau 3/1 kl. 19:00 Ö Sun 4/1 kl. 19:00 Lau 10/1 kl. 19:00 Ö Sun 11/1 kl. 19:00 Lau 17/1 kl. 19:00 Ö Lau 24/1 kl. 19:00 Sun 25/1 kl. 16:00 Yfir 50 uppseldar sýningar! Tryggið ykkur nú miða í janúar! Fló á skinni (Stóra sviðið) Fös 5/12 aukas. kl. 19:00 U Fös 5/12 aukas. kl. 22:00 Ö Þri 30/12 aukas. kl. 19:00 U Þri 30/12 kl. 22:00 Ö Fös 2/1 kl. 19:00 Ö Fös 9/1 kl. 19:00 Ö Fös 16/1 kl. 19:00 Yfir 110 Uppseldar sýningar. Nýjar aukasýningar í sölu núna! Vestrið eina (Nýja sviðið) Fös 5/12 kl. 20:00 Ö Lau 13/12 kl. 20:00 Ö Lau 27/12 ný aukas. kl. 20:00 Sun 28/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Munið: Snarpur sýningartími. Sýningum lýkur í desember. Laddi (Stóra svið) Lau 13/12 aukas kl. 20:00 U Þri 20/1 kl. 20:00 Dauðasyndirnar (Stóra sviðið) Mið 10/12 kl. 20:00 Ö síðasta sýn Ath! Dauðasyndirnar XXL II á Stóra sviði 10/12 Lápur, Skrápur og jólaskapið (Þriðja hæðin) Lau 6/12 kl. 14:00 Lau 6/12 kl. 16:00 Sun 7/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 16:00 Mið 10/12 kl. 18:00 Fim 11/12 kl. 18:00 Uppsetning Kraðaks. Kirsuberjagarðurinn (Litla svið) Fös 5/12 kl. 20:00 U Sun 7/12 kl. 20:00 Fim 11/12 kl. 20:00 Fös 12/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 Mið 17/12 kl. 20:00 Fim 18/12 kl. 20:00 Fös 19/12 kl. 20:00 Uppsetning Nemendaleikhúss LHÍ Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Músagildran (Samkomuhúsið) Lau 6/12 kl. 19:00 Ö Síðasta sýning Lápur, Skrápur og jólaskapið (Rýmið) Lau 6/12 aukas kl. 13:00 U Lau 6/12 5. sýn kl. 15:00 U Sun 7/12 aukas kl. 13:00 U Sun 7/12 6. sýn kl. 15:00 U Sun 7/12 aukas kl. 16:30 U Þri 9/12 aukas kl. 11:00 U Lau 13/12 aukas kl. 13:00 Ö Lau 13/12 7. sýn kl. 15:00 U Sun 14/12 aukas kl. 13:00 Ö Sun 14/12 8. sýn kl. 15:00 Ö Sýnt fram að jólum Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 5/12 kl. 20:00 jólaveizla á boðstólum Lau 13/12 kl. 17:00 Ö jólaveisla eftir sýn.una Mán29/12 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 16:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 17:00 þorrablót eftir sýn.una Fös 30/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 6/12 kl. 20:00 Ö jólahlaðborð í boði Fös 12/12 kl. 20:00 U Sun 14/12 aukas. kl. 16:00 Þri 30/12 kl. 20:00 U Lau 3/1 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Uppáhald jólasveinanna (Búðarkletti og skála) Sun 7/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Sun 14/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 7/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. Sun 14/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Dimmalimm (Þjóðmenningarhúsið) Sun 7/12 frítt inn kl. 14:00 Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Fös 5/12 kl. 09:00 F mýrarhúsaskóli Sun 7/12 kl. 16:00 F þjóðmenningarhúsið - frítt inn Þri 9/12 kl. 09:00 F breiðholtsskóli Þri 9/12 kl. 10:20 F breiðholtsskóli Mið 10/12 kl. 10:00 F leiksk. grænatún Lau 13/12 kl. 14:00 Sun 14/12 kl. 14:00 Mán15/12 kl. 10:30 U Lau 20/12 kl. 14:00 Sun 21/12 kl. 14:00 Lau 27/12 kl. 14:00 Sun 28/12 kl. 14:00 Lukkuleikhúsið 5881800 | bjarni@lukkuleikhusid.is Lísa og jólasveinninn Þri 9/12 kl. 08:30 F vogaskóli Fös 12/12 kl. 10:00 F leiksk. núpur Sun 14/12 kl. 14:00 F grindavík Mið 17/12 kl. 08:50 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 10:00 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 14:00 F leiksk. undraland Mán22/12 kl. 14:00 F melaskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Tenórarnir fjórir - hátíðartónleikar Fim 18/12 kl. 20:00 Sun 21/12 kl. 20:00 Janis 27 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Óþelló Parkour Fös 5/12 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Sjálfstæðu leikhúsin standa fyrir pallborði Fös 5/12 kl. 12:00 Rétta leiðin Jólaleikrit Fös 5/12 kl. 09:00 Fös 5/12 kl. 10:30 Lau 6/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 16:00 U Mán 8/12 kl. 09:00 U Mán 8/12 kl. 10:30 Þri 9/12 kl. 09:00 Þri 9/12 kl. 10:30 Mið 10/12 kl. 09:00 U Mið 10/12 kl. 10:30 Fim 11/12 kl. 09:00 Fös 12/12 kl. 09:00 Fös 12/12 kl. 10:30 Sun 14/12 kl. 14:00 Sun 14/12 kl. 16:00 Mán15/12 kl. 10:30 Ö Mið 17/12 kl. 09:00 Ö Mið 17/12 kl. 10:30 Fim 18/12 kl. 09:00 U Fim 18/12 kl. 10:30 U Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson Sun 7/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mið 10/12 kl. 08:30 F álftamýrarskóli Mið 10/12 kl. 10:30 F völvuborg Fim 11/12 kl. 10:00 F hveragerðiskirkja Fim 11/12 kl. 11:00 F hveragerðiskikrkja Mán15/12 rauðhóllkl. 10:00 F Þri 16/12 kl. 13:30 F hjallaland Þri 16/12 kl. 17:30 F fossvogsskóli Fös 19/12 kjarrið kl. 10:00 F Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.) Sun 7/12 kl. 11:00 F lindasókn Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Lau 17/1 kl. 15:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Hvar er (K)Lárus (Kópavogsleikhúsið) Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 28/12 kl. 20:00 döff leikhús, íslensk talsetning Einleikhúsið 899 6750 | sigrunsol@hive.is Óskin barnaleiksýning (farandsýning) Fös 5/12 kl. 10:00 F leikskólinn reynisholt Þri 9/12 kl. 10:00 F leikskólinn klettaborg Mið 10/12 keflavíkkl. 10:00 U Mið 10/12 keflavíkkl. 13:00 U Fim 11/12 keflavíkkl. 10:00 U Fim 11/12 keflavíkkl. 13:00 U Fös 12/12 kl. 10:30 F leikskólinn sólbakki Lau 13/12 kl. 14:00 norræna húsið ókeypis aðgangur Þri 16/12 kl. 14:30 F leikskólinn engjaborg Sýnt allt árið. Í desember með jólaívafi. Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Fös 5/12 kl. 20:00 síðustu sýn.ar fyrir jól!! Lau 6/12 kl. 20:00 síðustu sýn.ar fyrir jól!! 2 FYRIR 1 TILBOÐ Í BLÁA LÓNIÐ FYRIR ÁHORFENDUR - GEGN FRAMVÍSUN MIÐA. Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ástverk ehf (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 11/12 frums. kl. 20:00 Ö Lau 13/12 kl. 20:00 Fös 19/12 kl. 20:00 Sun 28/12 kl. 20:00 Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 6/12 6. sýn. kl. 20:00 Takmarkaður sýningarfjöldi Stórasti sirkus Íslands (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 2/1 kl. 14:00 Fös 2/1 kl. 20:00 Lau 3/1 kl. 14:00 Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 14:00 Ævintýriðum Augastein (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 7/12 1. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 14/12 2. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 21/12 3. sýn. kl. 14:00 Ö Eingöngu í desember Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa (ferðasýning) Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 F Mán 8/12 kl. 15:30 F hrafnista reykjavík Þri 9/12 kl. 15:00 F breiðholtsskóli Fim 11/12 kl. 13:30 F múlabær Fim 11/12 kl. 20:00 F kirkjulundur keflavík Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00 F Ath. sýningar á Aðventu í Iðnó 4., 7. og 14. desember Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Lau 6/12 kl. 13:30 F bókasafn garðabæjar Sun 7/12 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Mið 10/12 kl. 09:30 F hálsaborg Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Sun 7/12 kl. 14:00 grýla og leppalúði Fös 12/12 kl. 11:00 stekkjarstaur Lau 13/12 giljagaur kl. 11:00 Sun 14/12 stúfur kl. 11:00 Mán15/12 kl. 11:00 þvörusleikir Þri 16/12 kl. 11:00 pottaskefill Mið 17/12 askasleikir kl. 11:00 Fim 18/12 kl. 11:00 hurðaskellir Fös 19/12 kl. 11:00 skyrgámur Lau 20/12 kl. 11:00 bjúgnakrækir Sun 21/12 kl. 11:00 gluggagægir Mán22/12 kl. 11:00 gáttaþefur Þri 23/12 ketkrókur kl. 11:00 Mið 24/12 kertasníkir kl. 11:00 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Langafi prakkari (ferðasýning) Mán15/12 kl. 14:00 F lindaskóli ÞVÍ er nú haldið fram að ofurfyrir- sætan Kate Moss sé að skipuleggja partí þar sem hún ætlar að tilkynna að hún sé þunguð. Partíið verður haldið á heimili hennar í Cotswold í Englandi þann 18. desember og að- eins nánustu vinum og fjölskyldu er boðið. Þetta yrði fyrsta barn Moss og unnusta hennar Jamie Hince en fyr- ir á Moss sex ára dóttur með Jeffer- son Hack. Moss hefur sést úti að skemmta sér nokkrum sinnum að undanförnu en að sögn vina hefur hún hagað sér mikið betur en áður og dregið veru- lega úr drykkjunni. Jafnvel Simon Cowell sagði að hún væri með smá maga þegar hún mætti í útsendingu á The X Factor í seinustu viku. Óléttuorðrómurinn fór fyrst af stað fyrir nokkru er sást til Moss í víðum fatnaði hvað eftir annað. Reuters Fjölgun Kate Moss og Jamie Hince á Glastonbury í sumar. Moss kannski með barni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.