Morgunblaðið - 05.12.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.12.2008, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2008 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í KRINGLUNNI - ROGER EBERT - SÆBJÖRN, MBL ÁSGEIR - SMUGAN - GUÐRÚN HELGA, RÚV ATH. SÝND MEÐ ÍSLEN SKUT ALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI MYND SEM KEMUR STÖÐUGT Á ÓVART. RESCUE DAWN kl. 10:40 B.i. 16 ára HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ TWILIGHT kl. 5:30D - 8D - 10:40D B.i. 12 ára DIGITAL MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 3:40D - 4 - 6 LEYFÐ DIGITAL MADAGASCAR 2 m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára BODY OF LIES kl. 5:30 - 8 - 10:40 LÚXUS VIP PASSENGERS kl. 8 - 10:40 B.i. 12 ára HOW TO LOSE FRIENDS... kl. 5:50 - 8:10 B.i. 12 ára TWILIGHT kl. 6D - 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 4D - 6D LEYFÐ DIGITAL MADAGASCAR 2 m/ensku tali kl. 8:30D LEYFÐ DIGITAL BODY OF LIES kl. 10:30D B.i. 16 ára DIGITAL W kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 43D LEYFÐ 3D - DIGITAL HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 3:50 Síðasta sýning! LEYFÐ SEX DRIVE kl. 6 Síðasta sýning! B.i. 12 ára á allar 3D sýningar merktar með grænuSPARBÍÓ 850 krr SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI WWW.AINTITCOOLNEWS.COM “A STRANGE THING HAPPENED ON MY WAY TO RIDICULE MY WIFE’S LOVE FOR TWILIGHT… I KINDA SORTA FELL A LITTLE IN LOVE TOO.” - HARRY KNOWLES METSÖLUBÓKIN TWILIGHT SEM HEFUR FARIÐ SIGURFÖR UM HEIMINN ER KOMINN ÚT Á ÍSLANDISVALASTA MYND ÁRSINS EIN STÆRSTA BÍÓOPNUN Á ÞESSU ÁRI Í USA MYNDIN SEM GERÐI ALLT BRJÁLAÐ Í USA EMPIRE TVÆR kvikmyndir verða frum- sýndar í kvikmyndahúsum landsins í dag. Twilight (Ljósaskipti) Kvikmyndin Twiligth hefur undanfarnar vikur verið ein um- talaðasta kvikmyndin vest- anhafs enda telja margir að hér sé loks kominn arftaki Harry Potter-myndanna. Aðalleikari myndarinnar Robert Pattinson er helst þekktur fyrir að leika Cedric Diggery í Harry Potter og Fönix-reglunni og því hefur samanburðurinn við Potterinn orðið mörgum hugleikinn. Twilight hefst á því að hin 17 ára Bella Swan flytur til föður síns sem býr í smábænum Forks í Washington-fylki í Bandaríkj- unum. Fljótlega fer hún að líta hýru auga til bekkjarfélaga síns Edwards Cullen en sá á sér stærra leyndarmál en við hin, hann er 108 ára vampíra. Áður en langt um líður og aðrar ná- lægar vampírur frétta af þessu sambandi þeirra verður allt brjálað og Edward ákveður að gera allt sem þarf til að tryggja öryggi Bellu. Kvikmyndin er byggð á sam- nefndri skáldsögu Stephenie Meyer. Erlendir dómar: Empire 80/100 Washington Post 70/100 Rolling Stone 63/100 The New York Times 60/100 Metacritic 56/100 Four Christmases (Fjórföld jól) Jæja, þá er komið að fyrstu eiginlegu jólamyndinni. Vince Vaughn og Reese Witherspoon leika Kate og Brad, par sem hlakkar mikið til að njóta jólanna með fjölskyldum sínum. Foreldrar þeirra beggja eru hinsvegar skilin og hafa öll gift sig aftur. Kate og Brad rembast því við að heimsækja fjóra staði á jóladag og fagna jólunum með fjórum fjölskyldum. Eins og jól- in hafi ekki verið nógu annasöm fyrir! Erlendir dómar The New York Times 70/100 Washington Post 50/100 Variety 40/100 New York Post 12/100 Metacritic 41/100 Ólíkar jólamyndir Jólakettir Reese Witherspoon og Vince Vaughn kitla hlát- urtaugarnar í fyrstu eiginlegu jólamynd ársins. Rómantík Twilight fjallar um ástarsamband 17 ára stúlku og 108 ára gamallar vampíru sem Robert Pattinson leikur. HIN nýeflda framlína Nýju Stuðmanna hefur vakið mikla athygli að undanförnu en hún kom fyrst fram á Kreppu-tónleikunum í Höllinni á dögunum og var þá fylgd fríðs hóps flugfreyja sem dönsuðu í takt við tóna og takt sveitarinnar. Sveitin hefur farið víða að undanförnu frá Suðurnesjum gegnum Laugardal að Skipaskaga og stefnir svo á Austfirði og Suðurland síðar á aðventunni. Í kvöld gefst höfuðborgarbúum hinsvegar kostur á að heyra og sjá sveitina á hinum víðfræga Players í Kópavogi með Jón Jósep, Hildi og Rakel Magnúsdætur í söngsveit ásamt þeim Eyþóri, Jakobi, Tómasi, Ásgeiri og Ómari Guðjónssyni, ný- bökuðum gítarleikara Stuðmanna. Nýtt lag er væntanlegt innan tíðar frá Stuðmönn- um en að sögn Jakobs Frímanns Magnússonar eru ár og aldir síðan hljómsveitin hefur verið jafn þétt á velli, þétt í lund og þrautgóð á raunastund. Vogskornir Hinir nýju Stuðmenn leggja mikið upp úr hraustlegu útliti eins og sjá má. Nýtt lag væntan- legt frá Nýju Stuðmönnum FRUMSÝNING»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.