Morgunblaðið - 05.12.2008, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.12.2008, Blaðsíða 46
Rokkarinn John Paul Jones er vanari öðruvísi stefjum hjá Led Zeppelin en með Sonic Youth. Það hlýtur að vera honum spennandi áskorun. JOHN Paul Jones, bassaleikari hinnar goðsagnakenndu rokk- sveitar Led Zeppelin mun leika með tilraunarokkurunum í Sonic Youth í vor, í verki eftir tón- skáldið Takehisa Ko- sugi. Uppákoman er fyrir Merce Cunn- ingham Dance Company í New York, til heiðurs dansahöfund- inum kunna á níræð- isafmæli hans. Cunn- ingham er meðal kunn- ustu dansahöf- unda liðinnar aldar, en hann starfaði mikið með tónskáldinu John Cage, en þeir voru einnig sambýlismenn. Dagskráin, sem verður flutt í Brooklyn Academy of Music í apríl, nefnist Merce Cunningham At 90. Verkið sem verður flutt við lifandi undirleik Jones, Sonic Youth og Ko- sugi er sagt „í fullri lengd“. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Cunn- ingham hefur stuðlað að slíkum bræðingi ólíkra tónlistar- manna, því dansflok- urinn kom fram með Radiohead og Sig- ur Rós árið 2003. Bassaleikari Led Zeppelin leikur með Sonic Youth 46 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2008 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðný Hall- grímsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudag) 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Aftur á morgun) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir ásamt Lísu Pálsdóttur á föstu- dögum. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Bulgari sam- bandið. eftir Fay Weldon. Þórunn Hjartardóttir les. (16:20) 15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Auðlindin. Íslenskt atvinnu- líf. 18.23 Fréttayfirlit og veður. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Há- skólabíói. Á efnisskrá: Leonora, forleikur eftir Ludwig van Beetho- ven. Píanókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók. Sinfónía nr. 8 eftir Lud- wig van Beethoven. Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson. Stjórn- andi: Michal Dworzynski. Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Birna Frið- riksdóttir flytur. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar til morguns. 15.45 Káta maskínan (e) 16.15 Leiðarljós 17.00 Jóladagatal Sjón- varpsins 2008 17.10 Táknmálsfréttir 17.15 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar (61:65) 17.37 Músahús Mikka (33:55) 18.00 Ljóta Betty (Ugly Betty II) (e) (31:41) 18.45 Jóladagatal Sjón- varpsins 2008 Dýr- mundur og Rottó leita að dýrunum í Húsdýragarð- inum eftir að þau hverfa á dularfullan hátt. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar: Fljótsdals- hérað – Norðurþing Í þess- um þætti eigast við lið Fljótsdalshéraðs og Norð- urþings. Sigmar Guð- mundsson og Þóra Arnórs- dóttir stýra þættinum. 21.15 Undramáttur (I- Man) Bandarísk fjöl- skyldumynd frá 1986 22.50 Þagnarmúr (Unsaid) Kanadísk bíómynd frá 2001. Unglingspiltur býr yfir svo voðalegum leynd- armálum að sálfræðingur sér ástæðu til að grennsl- ast fyrir um fortíð hans. Stranglega bannað börn- um. 00.40 Montalbano lög- reglufulltrúi – Rödd fiðl- unnar (Il Commissario Montalbano: La voce del violino) Ítölsk saka- málamynd frá 1999 byggð á sögu eftir Andrea Ca- milleri. (e) 02.25 Útvarpsfréttir 07.00 Kalli kanína og vinir 07.25 Jesús og Jósefína 07.50 Galdrabókin 08.00 Lalli 08.05 Ruff’s Patch 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 10.35 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 12.00  (25:25) 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð 14.40 Meistarinn 15.30 Bestu Strákarnir 15.55 A.T.O.M. 16.18 Camp Lazlo 16.43 Nornafélagið 17.03 Bratz 17.23 Galdrabókin 17.33 Glæstar vonir 17.58 Nágrannar 18.23 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.35 Simpson fjölskyldan 20.00 Logi í beinni 20.45 Buslugangur (Wi- peout) Raunveru- leikaþáttur þar sem 24 manneskjur hefja keppni um 50.000 þúsund dollara. 21.30 Hákafaðir (Hogfat- her) Seinni hluti fram- haldsmyndar mánaðarins 23.05 Geimskipið Serenity (Serenity) Framtíð- artryllir um áhöfn á geim- skipi. 01.00 A Hole In My Heart (Hål i mitt hjärte) 02.35 Ofurmennin 2 (X-2: X-Men United) 04.45 Hringurinn 2 (The Ring Two) 07.00 Evrópukeppni fé- lagsliða (UEFA Cup 08/ 09) 18.10 Utan vallar 19.00 Gillette World Sport ) Íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. 19.30 NFL deildin (NFL Gameday) Hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak og fyrir. 20.00 Spænski boltinn (La Liga Report) 20.30 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu (Frétta- þáttur) 21.00 Ultimate Fighter 21.45 UFC Unleashed 22.30 World Series of Po- ker 2008 (Main Event) 23.15 NBA Action 2008/ 2009 23.45 NBA – Bestu leik- irnir (Chicago Bulls – Cel- tics, 1986) 08.00 Fjölskyldubíó: Jimmy Neutron: Boy Ge- nius 10.00 Thunderstruck 12.00 Four Minutes 14.00 Meet the Fockers 16.00 Fjölskyldubíó: Jimmy Neutron: Boy Ge- nius 18.00 Thunderstruck 20.00 Four Minutes 22.00 The Business 24.00 Hard Candy 02.00 Heading South 04.00 The Business 06.00 Finding Neverland 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (13:15) (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 17.35 Vörutorg 18.35 Dr. Phil 19.20 Friday Night Lights (12:15) (e) 20.10 CharmedPaige reyn- ir að hjálpa Henry að út- vega manni á reynslulausn bankalán en þegar honum er hafnað grípur hann til örþrifaráða og rænir bank- ann. (12:22) 21.00 The BachelorTíu stúlkur verða sendar heim í fyrsta þættinum þannig að dömurnar gera allt til að láta piparsveininn taka strax eftir sér. (1:10) 22.15 The Contender Efni- legir boxarar mæta til leiks og berjast þar til að- eins einn stendur uppi sem sigurvegari. (3:10) 23.15 In Plain Sight Saka- málasería um konu sem vinnur fyrir bandarísku vitnaverndina. (11:12) (e) 00.05 Race To Space (e) 01.55 Jay Leno (e) 02.45 Jay Leno (e) 03.35 Vörutorg 04.35 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Ally McBeal 17.45 Kenny vs. Spenny 18.10 Punk’d 19.00 Hollyoaks 20.00 Ally McBeal 20.45 Kenny vs. Spenny 21.10 Punk’d 22.00 Prison Break 22.45 Tónlistarmyndbönd ÞAÐ er ekki á neinn hallað þótt ég fullyrði að tónleikar Önnu Guðnýjar Guðmunds- dóttur í septemberbyrjun, á fimmtugsafmælisdag henn- ar sjálfrar, hafi verið magn- aðasta tónlistarupplifun árs- ins. Anna Guðný var ekki að heiðra sjálfa sig þennan dag, þótt hún ætti afmæli, heldur tónskáldið franska Olivier Messiaen og verk hans Tuttugu tillit til Jesú- barnsins. Á miðvikudaginn verða liðin 100 ár frá fæð- ingu Messiaen og afmælisins er minnst víða um heiminn. Og nú er ástæða til að gleðjast aftur, því Rík- isútvarpið heldur hátíð næstu daga tónskáldinu til heiðurs, og hljóðritun frá tónleikum Önnu Guðnýjar verður flutt í fyrsta sinn í út- varpi á fimmtudagskvöld kl. 19.30. Því ætla ég ekki að missa af. En það er fleira á dag- skránni. Nú á sunnudaginn, kl. 13, verður fluttur þáttur um Messiaen sem Elísabet Indra Ragnarsdóttir hefur gert og þar vonast ég til að verða margs vísari um Messiaen. Á afmælisdaginn sjálfan, 10. desember, kl. 20 verða tónleikar í beinni út- sendingu frá Hallgríms- kirkju, þar sem Björn Stein- ar Sólbergsson leikur Níu hugleiðingar um fæðingu Frelsarans, annað stór- brotið verk eftir þetta merka tónskáld. ljósvakinn Olivier Messiaen Messiaen-hátíð á rás eitt Bergþóra Jónsdóttir 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Bl.íslenskt efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Um trú og tilveru 22.30 CBN og 700 klúbb- urinn 23.30 Way of the Master sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 22.10 Kveldsnytt 22.25 Si at du elsker meg 23.15 Andrea Bocelli – live i Toscana NRK2 14.00/14.25/15.00/15.25/19.00/20.00 NRK nyheter 14.03 Jon Stewart 14.30 Hjelp rom-folket i arbeid 15.10 Politisk kvarter 16.10 Vor Frue by Night 16.40 Kulturnytt 16.50 V-cup hopp 17.55 V-cup alp- int 19.05 Brennpunkt 19.55 Keno 20.10 Kulturnytt 20.20 Oddasat – nyheter på samisk 20.35 Rally-VM 2008 20.45 NRK2s historiekveld 21.15 Mao – frå vekst til fall 22.15 The Bank 23.55 Distriktsnyheter SVT1 12.40 Morgonsoffan 13.10 Carin 21:30 13.40 Andra Avenyn 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Rap- port 15.05 Bobster 15.30 Djursjukhuset 16.00 Disn- eydags 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 Regio- nala nyheter 17.15 Go’kväll 17.45 Julkalendern 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 På spåret 20.00 Robins 20.30 Alpint 21.30 Zozo 23.10 Mor- gonsoffan 23.40 Kulturnyheterna 23.55 2010 SVT2 14.20 Himlen kan vänta 14.50 Vetenskapsmagas- inet 15.20 Dr Åsa 15.50 123 saker 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Darw- ins laddade idé 17.55 Rapport 18.00 Kunskap och vetande 18.30 Ramp 19.00 Ragnar Östberg 20.00 Aktuellt 20.30 Beckman, Ohlson & Can 21.00 Sport- nytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.30 Brotherhood 22.25 Nobelprisen i fred och ekonomi 2008 22.55 Annas eviga 23.20 Kobra 23.50 Zapp Europa ZDF 14.00 heute/Sport 14.15 Dresdner Schnauzen 15.00 heute – in Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wien 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Der Landarzt 19.15 Ein Fall für zwei 20.15 SOKO Leipzig 21.00 heute-journal 21.27 Wet- ter 21.30 aspekte-spezial: Literatur 22.00 Lanz kocht 23.00 heute nacht 23.10 Die Tote am See ANIMAL PLANET 12.00 Animal Crackers 12.30 All New Planet’s Funn- iest Animals 13.00 Animal Cops Phoenix 14.00 Ani- mal Precinct 15.00 Wildlife SOS 15.30 E-Vets – The Interns 16.00 Animal Cops Phoenix 17.00 Pet Rescue 17.30 Shamwari – A Wild Life 18.00 Animal Crackers 18.30 All New Planet’s Funniest Animals 19.00 Top Dog 20.00 Groomer Has It 21.00 Bear Sanctuary 21.30 Animal Cops South Africa 22.30 Pet Rescue 23.00 Animal Battlegrounds 23.30 Up Close and Dangerous BBC PRIME 14.00 Space Odyssey – Voyage To The Planets 15.00 Garden Rivals 15.30 Bargain Hunt 17.00 Only Fools and Horses 18.00 Wedding Stories 19.00 Waterloo Road 20.00 The Line of Beauty 21.00 Only Fools and Horses 22.00 Waterloo Road 23.00 The Line of Beauty DISCOVERY CHANNEL 12.00 Deadliest Catch 13.00 Dirty Jobs 14.00 Ext- reme Machines 15.00 Extreme Engineering 16.00 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Miami Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 Mythbusters 21.00 Over- haulin’ 22.00 London Ink 23.00 Deadliest Catch EUROSPORT 15.15 Biathlon 16.45 Eurogoals Weekend 17.00 Ski Jumping 18.00 Alpine Skiing 21.00 Ski Jumping 22.00 Eurogoals Weekend 22.15 YOZ 22.45 Rally 23.15 Ski Jumping HALLMARK 12.10 My Brother’s Keeper 13.50 Ordinary Miracles 15.20 Gift of Love: The Daniel Huffman Story 17.00 McLeod’s Daughters 17.50 Kingdom 18.40 Doc Martin 19.30 Sea Patrol 20.20 Intelligence 21.10 Kidnapped: The Elizabeth Smart Story 22.50 Sea Patrol MGM MOVIE CHANNEL 15.00 Heart of Dixie 16.35 Cycles South 18.00 Zelig 19.20 R.O.T.O.R. 20.50 Neon City 22.35 Dark Angel NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Codes: Murder, War And Treason 15.00 Blow- down 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Search And Rescue 17.30 Rescue One 18.00 Octopus Volc- ano 19.00 America’s Hardest Prisons 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Codes: Murder, War And Treason 22.00 History’s Secrets 23.00 Death Of The Sun ARD 14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Seehund, Puma & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Türkisch für Anfänger 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter 18.52 Tor der Woche/des Monats 18.55 Börse im Ersten 19.15 Der Nikolaus im Haus 20.45 Tatort 22.15 Ta- gesthemen 22.28 Das Wetter 22.30 Margarete Steiff DR1 14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Boogie Mix 15.00 Boogie Listen 16.00 Nissernes Ø 16.30 Julefandango 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 18.30 Nisser- nes Ø 19.00 Cirkusrevyen 2007 20.00 TV Avisen 20.30 Philadelphia 22.30 Dante’s Peak DR2 16.00 Deadline 17.00 16.30 Hun så et mord 17.15 The Daily Show 17.35 Den store fædrelandskrig 18.30 DR2 Udland 19.00 Skygger 19.50 Kig dig om- kring 20.00 Tjenesten 20.10 Under kitlen 21.00 Lige på kornet 21.30 Deadline 22.00 Itzhaks juleev- angelium 22.30 81/2 NRK1 14.00/15.00/16.00/ NRK nyheter 14.03 Megafon 14.30 Absalons hemmelighet 15.10 H2O 15.35 Ani- malia 16.10 Oddasat – nyheter på samisk 16.25 Bil- ledbrev fra Europa 16.35 Lyset i mørketida 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Jul i Blåfjell 17.25 Her er eg! 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge rundt 18.55 Beat for beat 19.55 Nytt på nytt 20.25 Grosvold 21.10 Kodenavn Hunter 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir og Föstu- dagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti stöð 2 sport 2 17.30 Sunderland – Bolton (Enska úrvalsdeildin) 19.10 Middlesbrough – Newcastle (Enska úrvals- deildin) 20.50 Premier League World 2008/09 21.20 Premier League Pre- view 2008/09 21.50 Liverpool – Man United, 97/98 (PL Clas- sic Matches) 22.20 Man. United – Ars- enal, 01/02 (PL Classic Matches) 22.50 Premier League Pre- view 2008/09 23.20 Stoke – Hull (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Mér finnst … Raun- veruleikasjónvarp þar sem konur tjá sig. Umsjón: Ás- dís Olsen. 21.00 Sportið Íþróttaþátt- ur. Umsjón: Sigurður Ingi og Sverrir Júlíusson. 21.00 Glens og grín Grín- istar landsins spreyta sig. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.