Stundin - 01.08.1940, Síða 16

Stundin - 01.08.1940, Síða 16
Helgi Valtýsson; AKUREYRI er yndislegur smábær að sumarlagi. En maður verSur að sjá liann aS neSan. Helzt framan af höfninni. I3á blasa viS gluggar og framhliS hús- anna. Pá sér maSur svip þeirra. Og þau verSa persónulega lifandi og aSlaSandi. ViSa sjást trjágarSar meS blómreitum. Reir sýnast miklu fegurri álengdar, en þeir raunverulega eru. Pví aS umhirSa manna á görSum hér 'er nú almennt Akureyri minni en áSur. En garSarnir eru miklu fleiri og viS flestöll ný hús. En sjáirSu Akureyri aS ofan — oían úr VaSlaheiSi eSa úr flugvél í sólarlitlu — þá er bærinn grá og gleSisnauS þúst lil aS sjá meS örlitlum dökkgrænum gróSur- blettum inn á milli, sem hverfa í grjót- urðina. PaS er eins og einhvcr gleltinn guS hafi fleygt handfylli sinni af líflausu grágrýli niSur úr tunglinu mitt i hiS víS- lenda og grösuga grænlendi sveitarinnar. — T5á blasir viS manni munurinn á handaverkum guSs og manna. — Annars er Akureyri frjósamur bær og íagur á vora vísu. GarSarnir eru frum- drættir aS miklili bæjarprýSi. En forráSa- mönnum bæjarins virSist eigi vera þaS ljóst. Sjaldan er t. d. háttsettum gestum — eSa erlendum ferSamönnum sýndur lystigarSurinn, heldur ýmislegt annað, sem alls eigi er markvert né sérkennandi fyrir Akureyri .En lystigarSurinn er ein- stæSur á Ísíandi enn sem komiS er. Og viS megum vera hreykin af honurn á þessum breiddarstigum. Hér er sólin heit, og sumardagarnir tangir og hjartir. Og lífiS frjósamara en víðasthvar annars staðar á Islandi. Iivergi hef ég séS eins margt ungra hjóna, tiltölu- lega. Og ungharnafjöldinn er hláeygður lofsöngur til lífsins. Hér þarf cngra verS- launa viS til mannfjölgunar. LífiS sér um sig sjálft, eins og vera her. Á sumarkvöldum og á sunnudögum sér maSur fjölda kornungra feSra. aka börn- um sínum um götur bæjarins. Stundum eru konurnar meS þeim. En oftasl ekki. Pelta er fallegur siður og lýsir stakri nær- gætni viS ungu konurnar þeirra. En þaS er annars dáltlill skuggi á þessari sumar- hjörtu mynd. Sjaldan — mjög sjaldan — hef ég séS liessa ungu feður brosa lil lillu barnanna sinna ESa verða bjarteyga at gleSi hjartans, sem leitar útrásar, cr þeir og fólkið líla á þau. — Ef til vill geyma þcir öll hrosin .‘'ín tianda ungu konunum sínum. I’ær eiga þaS líka skiliS. En maður á ekki aS hyrgja fyrir sólskinið! HeiStjlá sumarkvöldin, er vclklædd æska og glaSir borgarbúar á öllum aldri fylla hreinar og vel hirtar bæjargötumar, er Akureyri dásamlega fagur gróSurblett- ur fósturjarSarinnar! En hæjarmenningin er vfirleitt ekki að sama skapi. — T. d. á haustkvöldum og að vetrarlagi. Á götum úli og á al- mennings samkomum og skemmtunum. Pó er hér fullt af „góðum skólum”. Og allir eru þeir fjölsóttir. Og skólarnir veita æskunni 1'ræSslu, en ekki menntun. Börn- in læra dönsku á undan móSurmálinu og fjölbreytt fræSi, áSur en þau eru orSin læs og skrifandi. Og nú á aS hæta ensku viS. I’annig er tízkan.

x

Stundin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.