Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 16

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 16
Helgi Valtýsson; AKUREYRI er yndislegur smábær að sumarlagi. En maður verSur að sjá liann aS neSan. Helzt framan af höfninni. I3á blasa viS gluggar og framhliS hús- anna. Pá sér maSur svip þeirra. Og þau verSa persónulega lifandi og aSlaSandi. ViSa sjást trjágarSar meS blómreitum. Reir sýnast miklu fegurri álengdar, en þeir raunverulega eru. Pví aS umhirSa manna á görSum hér 'er nú almennt Akureyri minni en áSur. En garSarnir eru miklu fleiri og viS flestöll ný hús. En sjáirSu Akureyri aS ofan — oían úr VaSlaheiSi eSa úr flugvél í sólarlitlu — þá er bærinn grá og gleSisnauS þúst lil aS sjá meS örlitlum dökkgrænum gróSur- blettum inn á milli, sem hverfa í grjót- urðina. PaS er eins og einhvcr gleltinn guS hafi fleygt handfylli sinni af líflausu grágrýli niSur úr tunglinu mitt i hiS víS- lenda og grösuga grænlendi sveitarinnar. — T5á blasir viS manni munurinn á handaverkum guSs og manna. — Annars er Akureyri frjósamur bær og íagur á vora vísu. GarSarnir eru frum- drættir aS miklili bæjarprýSi. En forráSa- mönnum bæjarins virSist eigi vera þaS ljóst. Sjaldan er t. d. háttsettum gestum — eSa erlendum ferSamönnum sýndur lystigarSurinn, heldur ýmislegt annað, sem alls eigi er markvert né sérkennandi fyrir Akureyri .En lystigarSurinn er ein- stæSur á Ísíandi enn sem komiS er. Og viS megum vera hreykin af honurn á þessum breiddarstigum. Hér er sólin heit, og sumardagarnir tangir og hjartir. Og lífiS frjósamara en víðasthvar annars staðar á Islandi. Iivergi hef ég séS eins margt ungra hjóna, tiltölu- lega. Og ungharnafjöldinn er hláeygður lofsöngur til lífsins. Hér þarf cngra verS- launa viS til mannfjölgunar. LífiS sér um sig sjálft, eins og vera her. Á sumarkvöldum og á sunnudögum sér maSur fjölda kornungra feSra. aka börn- um sínum um götur bæjarins. Stundum eru konurnar meS þeim. En oftasl ekki. Pelta er fallegur siður og lýsir stakri nær- gætni viS ungu konurnar þeirra. En þaS er annars dáltlill skuggi á þessari sumar- hjörtu mynd. Sjaldan — mjög sjaldan — hef ég séS liessa ungu feður brosa lil lillu barnanna sinna ESa verða bjarteyga at gleSi hjartans, sem leitar útrásar, cr þeir og fólkið líla á þau. — Ef til vill geyma þcir öll hrosin .‘'ín tianda ungu konunum sínum. I’ær eiga þaS líka skiliS. En maður á ekki aS hyrgja fyrir sólskinið! HeiStjlá sumarkvöldin, er vclklædd æska og glaSir borgarbúar á öllum aldri fylla hreinar og vel hirtar bæjargötumar, er Akureyri dásamlega fagur gróSurblett- ur fósturjarSarinnar! En hæjarmenningin er vfirleitt ekki að sama skapi. — T. d. á haustkvöldum og að vetrarlagi. Á götum úli og á al- mennings samkomum og skemmtunum. Pó er hér fullt af „góðum skólum”. Og allir eru þeir fjölsóttir. Og skólarnir veita æskunni 1'ræSslu, en ekki menntun. Börn- in læra dönsku á undan móSurmálinu og fjölbreytt fræSi, áSur en þau eru orSin læs og skrifandi. Og nú á aS hæta ensku viS. I’annig er tízkan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.