Stundin - 01.08.1940, Page 17

Stundin - 01.08.1940, Page 17
STUNDIÞ 17 Á iSnskólunum læi'a ungir iSnnemar fjölbreytt fræSi og m. a. eitt eSa fleiri tungumál. En þeir læra þar ekki, aS þaS sé skömm og vanvirSa stéttarinnar aS „fúska í faginu” og sýna í vinnu sinni megnan skort á verkhyggni, vandvirkni og vinnugleSi. Pó er þetta þrent grund- völlur verklegrar menningar. — En samt er hér fjöldi prýSilegra iSnaSarmanna á Akureyri. Á gagnfræSaskólum og menntaskólum læra nemendur tungmál og stærSfræSi og margs kyns visindi. Þeir leggja út Háva- mál og Völuspá meS nákvæmri og fræSi- mannlegri kunnáttu. En þeir tileinka sér ekki hina djúsæju lífsspeki Hávamála og mannasiSu. Þar er þeim aSeins sýnd mál- fræSi og orSmyndanir og dauSur bók- stafur fornra fræSa, sem eilt sinn vóru þó lífiS sjálft. Og eru enn þrungin lífi. En þetta eru kölluS fræSi. Hitt er líf. Og skól- ar vorir eni ekki gróSrarstöS lífsins. Heldur vermireitur fræSslunnar. Og þaS er sitt hvaS á voru landi. Nemendur skóla vorra læra því eigi aS ganga rétt og hneykslunarlaust út og inn um sínar eigin skóladyr né heldur um gangstéttir borgarinnar. Og enn siSur aS ganga hægt um gleSinnar dyr og gá aS sér. Þess háttar eru ekki próffög mennta- skóla né annarra skóla hér á landi. — *** í nótt gekk hópur ungra nemenda hásyngjandi fram og aftur um götur bæjarins. Kornungir pillar og stúlk- ur. Raddirnar voru ungar og hvellar og ótamdar. Því aS skólarnir kenna söng- fræSi, en ekki tamningu raddar í tali og söng. Gamalmenni, sjúklingar og þreytt- ir verkamenn hrukku upp úr nýfestum svefni, og sumir þeirra festu siSan ekki blund fyrr en undir morgun. En þá áttu margir þeirra aS fara á fætur til vinnu sinnar. — Þessar nocturnar eSa nætursöngvar eru fastur dagskrárliSur í óskráSu lifi Akur- eyrar. Og þær eru sungnar da capo al Fine á hverju kvöldi og nóttu fram í velrarhríSar og harSindi. — í fyrrakvöld, er ég skrapp niSur í bæ sem snöggvast mætli ég breiSfylkingu menntaskólapilta á breiSustu gangstétt bæjarins. Sjö í röS. Ungir menn og efni- legir. Bjarteygir, djarfmannlegir og rúm- frekir. Þeir fylltu alla stéttina. Gömul kona og hrum varS aS liökla út í götu- svaSiS undan þeim. Og þar skrikaSi henni fótur, svo aS lá viS falli. BreiSfylking æsk- unnar hló fjörlega og hávært aS þessari ójöfnu glímu viS Elli kerlingu. Þeir höfSu auSsjáanlega gleymt för Þórs til UtgarSa- loka. Og þó ættu einmitt þessir útgerSing- ar aS hafa minnst hennar.*) Og einnig liins, aS ellin hallar öllum leik. — En þessir ungu menn vóru hraustir og sterk- ir og áttu allt lífiS framundan. Og hvaSan ætti þeim aS koma þau fræSi, aS heim- urinn sé fleirum ætlaSur en þeim sjálf- um! Eg veik kurteislega úr vegi fyrir þeim. Eg var líka einu sinni ungur eins og þeir. Og þelta er hámenning æskunnar! — ,Tá. — Skólarnir okkar eru fræSslu- stofnanir. Og þaS er hægt aS verSa dokt- or í hverskyns fræSum án þess aS kunna mannasiSi. Peir fengust líka einu sinni í bókabúSum: .Tón Jakobsson: MannasiSir. 10 krónur. — GeriS svo vel! Hví ælti þá aS eySa dýrmætum tíma menntaskólanna í annan eins óþarfa. En hvaS merkir annars nafniS Mcnnta- skóli? Um þetta efni ætti einhver vorra snjöllu og gáfuSu fræSimanna aS rita doktorsritgerS. Og þaS verSur einhvern- tíma gert. *** — — — Akureyri er borg hinna sum- arbjörtu nátta. Og löngu Ijúfu daga. — Pá lifnar vorið í hindum. Allt lifandi fær pá mál. Pá sprettur grasið á grundum, og gleðin í ungri sál. Ung hjón ganga saman lil vinnu sinn- ar á hverjum morgni. Fram hjá kofanum *) UtgarSur heitir skólasel Mennta- skóla Akureyrar.

x

Stundin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.