Stundin - 01.08.1940, Side 21

Stundin - 01.08.1940, Side 21
STUNDIN 21 Nú, ég held ósköp líliÖ uffi þaS; þetta er bara ágizkun. — Jú, ég er aÖ læra aö spila á i'iðlu, þaö er alveg dásamlegt. — Erlu ekki stórkosLlega hamingju- söm aÖ haía tækifæri lil að iæra? spyr ég. — Ójú, hljómlistin er mitt mesta yndi. Eg liel iíka dálítiö æft söng. — Já, svo þaö væi'i ekki oisagt, aö list- in liaii hlolnast þér í vöggugjöi. — Uss, ekkei't olhól um mig, ég býst ekki við aö verða nein afhuröa söngkona eða listafiÖlai'i; ég geri þelLa aðeins mér lil ánægju. — ]?ú ætlar máske ekki að halda á- fram á listabrautinni? spyr ég. — Ne-ei, veil það ekki vel. Nú er vorið komið og ég býzL við að fara upp í sveil lil systur minnai', sem er gifl þar. — Fara bráðlega? — Jú, sennilega eílir helgina. Ó, hve ég hlakka til; sveitalífið íellur mér svo vel, það er alltal' yndislegt í sveitinni á sumr- in. Finnst þér ekki? — Jú-ú, ekki get ég neitað því, en það er líka erfitt að vinna þar yíir heyskapar- tímann. — Ó,lalaðu ekki svona. Mér þykir svo yndislegl að raka ilmandi lieyið að ég get varla lmgsað mér annað skemmti- legra. — Ekki hljómlistina. .. .? Sumarið í sveitinni ómar allt af liljóm- list; þeyrinn í loftinu, lækirnii', árnar og lindirnar og fuglarnir. Allt jxella er svo dásamlegt. Eg þagði. Eg hafði lapað fyrir rökfærslum þess- arar stúlku, hún sem var alin upp í kæti og margbreytileik borgarlífsins, sá, betur en ég, hinn hreinræktaði svéitamaöur, dásamleik náttúrunnar og sumardýrðar- innar í sveitinni. Stuttu síðar kvaddi hún og íór. Eg fann liið innra með mér að ég dáð- isl að henni og í hjarta mínu spruttu fram kynlegar óskir, sem ekki var auðgerl að svæl’a eða kveða niður lil fulls. Eg fór aftur að þrá sveitina mína, en ég vann í niðursuðverksmiðju. Yorið leið. p FTIR helgina” fór húxx „upp í sveit”, eins og hún orðaði það og ég öfund- aði lxana með sjálfum mér og svo fann ég greinilega að ég sakixaði hennar og ef til vill hefur söknuðurinn aðeins breyzt og birzL sem öfund í þessu tilíelli. Hún hafði haft einkennileg áhrif á mig, það var eilt- livað þægilegt og aðlaðaixdi í fari hennar, eitlhvað, senx ég ekki gerði mér ljósa grein fyrir hvað var í raun og veru. En saixxt seixx áður var það.... og nú fór það nxeð henni „upp í sveit”. Dagarixir liðu. Eg liugsaði xxxikið um hana fyrst eftir burtför liennar og gei'ði nxér ýnxsar draumkenndar og allfjarlægar liugxxxynd- ir uixi heimkomu hexxixar, þegar liði á sumai'ið; ég var sem sagt búinn að ákveða viðtökurnar frá minni hálfu og þar átti engu að skeika, engixx mistök að eiga sér slað. Ilver hreyfing á því þýðingarnxikla augnabliki var fyrii'fram hnytixxiðuð og fesl í minni. Og svo taldi ég dagaxxa, hina unaðslegu daga vorsiixs, þegar göturyk borgariixnar og kolareykur hjálpuðust við að gera andrúmsloftið ólxæi'ilegt og heilsuspillaxidi, en ég vissi að samtímis angaði sveitin mín og hló við sól. Eg var íxæstum alveg hættur að liugsa, en ég var löngu hættur að öfuxxda uixgfrú Ilelgu vegna sveitadvalar hemxar. Eg varð jafnvel hamingjusamur vegna henn- ar, sem naut lífsins í dásenxd sveitarinn- ar, hamingjusamur vegna jxess, að það var ég en ekki húix, senx var píslai'vottur borgarinnar og allra þeirra vanlxeilinda, sem hún hafði einungis að bjóða. Eg dróst með öllu út úr félagslífi unga fólksins og það var eins og árin lxefðu skyndilega færst yfir mig. Líf mitt var til- breytingalítið og ég hafðist mest við á her- bergi nxínu utan jxess tíma, sem ég vann í verksmiðjunni. SVO konx laugardagur. Sólin skein og sendi geisla sína nið- ur á malbik gatnanna að svo miklu leyti, senx þeim var auðið vegna kolareyksins og ryksins, sem hvarvetna þyrlaðist frá bifreiðunum, sem létu ekkert á sig fá og

x

Stundin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.