Stundin - 01.08.1940, Síða 25

Stundin - 01.08.1940, Síða 25
STUNDIN 25 stóS sem liæst kom hellirigning. Pegar hún liafði lokið máli sínu horfði hún á mig nokkra slund, eins og lil að geta sér til um, hver áhrif frásögnin hefði á mig. Pá sagði ég: Og þú ert vænti ég laus og liSug ennþá. ég meina, þú hefur eklci gengiS inn í and- dyri hjónabandsins með einhverjum sveitapiltinum í sumar. Einhvern hefurSu þó séS, sem þér leizt þolanlega á. — Já, góSi bezti, sagSi hún, en ég ætla mér aS ná í skáld eSa myndhöggvara fyr- ir mann. .. . listamannskona — Hæ-hæ. . HljóSfæraleikarar og íþróttamenn eru líka aS mínu skapi, en hvernig er það annars fyrir þér. — HvaS? spurSi ég. ÞaS gengur annars ágællega, sagSi ég svo, þegar ég þóttist vita viS hvaS hún ætti. Eg fæ hærra kaup frá næstu mánaSamótum. Hún varS gleltnisleg. — Eg átli ekki viS, ég álti viS hvort þú væ.rir ekki harðtrúlofaSur eftir sumarið. — Nei-ei, ekki alveg, ég er á hnotskó eftir söngkonu. Eg yrki Ijóð. .. . — Hvað, yrldr þú ljóð; hvernig ljóð, ástáljóS? — Já, ástaljóS. ... — Og hefurSu ltomiS auga á nokkra, sem mundi fullnægja kröfum þinum í þessu efni? — Já, aS minnsta kosti eina. — Svo, hefurSu fellt ástarhug til henn- ar. - Já.... Ilngfrú Helga þagnaði, um andlit henn- ar( lék bros, augun voru full af gleltni, og bað var varla hægt annaS en verða skot- inn í henni, eSa aS minnsta kosli að verSa dálitið hrifinn af æsku og yndisþokka hennar. Við sátum hvort andspænis öSru, og hún virtist hugsandi. Var þetta ekki rétla stundin til aS brjóta hlekki sveita- mennskunnar og segja við hana sem þarna sat: — PaS ert þú, sem ég elska. Máske beiS hún eftir því, aS ég segSi eitlhvaS þessu likt og tæki hana svo i faSm minn á eftir. En ef þetta væri nú al- gerlega andstælt vil-ja hennar. Slíka til- liugsun þokli ég ekki. Enn varS nokkur þögn; svo sagði ung- frú Helga. En veiztu þá hvaSa hug hún ber til þín? ;■ | ■] ™|S' KvenfólkiS hefur áreiSanlega hlotiS forvitnina sem vöggugjöf frá gu5i„ hugs- aSi ég, en sagði upphátt. — Eg veil þaS ekki, en ég.... ÁSur en ég hafSi lokiS setningunni greip ungfrúin fram í fyrir mér: — Hvar er hún eiginlega þessi söng- mær þín? Hreimurinn í þessari rödd, sem svona spurSi, hafSi allt í einu einkennileg áhrif á mig, hún sameinaSi gi'emju og mótþróa í vitund minni, gegn þeirri frekju, sem þarna var beint aS mér. — Hún á heima í Reykjavik, svaraði ég þurrt. — Hvar í Reykjavík? spurSi ungfrú Helga samstundis. Hún einblíndi á mig, eins og hún vissi, aS þaS var hægt aS fyr- irgefa henni flesta ósvífni, af því hún var svo falleg og barnsleg. — Jæja, ég get svo sem sagt þér þaS; hún hefur búiS í herberginu hérna til hægri í sumar, þaS er að segja síðan saumakonan dó... . — Nei, er þaS sú. Mamma sagSi mér, aS þessi stelpa hefSi ekki borgað húsa- leigu síSan hún kom, nema litilræði, sem hún borgaði fyrirfram. Heitir hún ekki Jóhanna? — Mamma þín, hvaS veit hún um þaS? snurði ég utan við mig, af því ég skyldi ekki neitt i neinu. — Hún mamma, veiztu þá ekki, að það er hún mamma, sem á þetta hús? — Kerlingin meS gleraugun, sagSi ég óvart. — Já, þú getur kallað liana „kerling- una meS glcraugun”, en reyndar heitir hún Soffia. En við skulum eklci tala meira um þetta; til hamingju með söngmærina þína, ég þarf að tala við hana, á ég að skila kveðju? Glettnin i rödd hennar varS eins og hlakkandi illgirni í eyrum mín- um. — Verlu sæll sagði hún og fór, án þess aS biða eftir svari við spurningu sinni.

x

Stundin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.