Stundin - 01.08.1940, Qupperneq 39

Stundin - 01.08.1940, Qupperneq 39
STUNDIN 39 * Ivö ár hafði ég verið innan um gull og sill'ur, iunan um glingur og skartgripi. ■■■ l5egar lítið var aS gera, horfSi ég út um gluggann mér til skemmtunar eSa spók- aSi mig í dyrunum, ef veSur var hlýtt og Kerið goll. Eg horfSi á bílana, sem óku eftir götunni og á húsin fyrir handan, ég horl'Si á fólkiS, sem gekk framhjá eSa rigsaSi framhjá, og ég var orSinn svo haulæi'Sur mannþekkjari, aS mér skeikaSi ekki.Eg sá þaði álengdar á göngulagi fólks- ins og látbragði, hvort förinni var heitiS í verzlunina. Og þegar viSskiptavinirnir voru komnir inn úr dyrunum, þá las ég úr svip þeirra, hvaS þeir myndu kaupa. hessi ætlar að fá silfurborðbúnaS eSa vín- staup af dýrustu tegund, kannski hvort- tveggja. Eessi skoSar hálsmen og perlu- festar, en kaupir ekkért og segist ætla aS koma seinna. Og búlduleita fraukan er árciðanlega i ligi viS sjómann: sennilega kaupir hún lítinn gullkross meS hjarta og akkeri eða vindlingahylki úr silfri. bannig rýndi ég inn í hugi viðskipta- vinanna — og peningarnir runnu í gegn- um hendur mínar. Eg var farinn aS halda aS allir hefSu nóga pcninga — og að mannþekking mín og spádómsgáfa væri óbrigSul. Eg hitti ævinlega naglann á höf- uSiS, þangaS' lil síðla í nóvember, aS mér brást bogalistin. VeSriS var ömurlegt, um okkar. Hann stóS þarna eins og dá- leiddur, frakkalaus og blautur, meS gam- alt búfupottlok niSur í augum, stóS þarna grafkyrr og glápti á skrautkeriS. — Eg fann þaS strax á mér, aS hann myndi koma inn í verzlunina ,þótt hann ætti enga peninga. Og þetta er líklega rumm- ungsþjófur, hugsaSi ég. PaS er betra aS hafa gát á honum. — GóSan daginn, sagði maSurinn og horfSi ráSleysislega í kringum sig. — GóSan daginn, sagSi ég hryssings- gyllta lega og hvessti á hann augun. Hann varS undir eins niSurlútur, lyfti frollunni eilítiS og skimaði út undan sér: glæpamaSur á fertugsaldri, órakaSur og illa til reika. — HvaS var þaS? spurSi ég og þóttist viss um, aS hann mundi vilja líta á úr af ýmsum gerSum, þóttist viss um, aS hann mundi reyna aS stinga á sig einu úrinu. MaSurinn ræskti sig meS uppgerSar- leimni og benti út í sýningargluggann: — Get ég fengiS aS skoSa þetta þarna? sagði hann. — Ha? KeriS? spurSi ég og röddin hef- ur sjálfsagt veriS einkennileg, því aS maS- urinn hrökk í kút. Hann hafSi snúiS á mig, hann hafSi séS viS tilgátu minni. — Já, þetta þarna, sagSi hann og benti Eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson krapaslydda og rok, enda kom enginn inn í verzlunina. Húsbóndi minn hafði brugSiS sér eitthvaS frá, svo aS ég hímdi einn og aSgerSarlaus innan um gulliS og silfriS. Ekki man ég hvaS ég var aS hugsa, þegar ég veitti því athygli, aS undarleg- ur maSur stóS á gangstéttinni fyrir utan og glápti á skrautker í sýningargluggan- stöðugt úl í sýningargluggann, en ég tók samskonar skrautker ofan úr einni hill- unni og lét þaS á búSarborSiS. Hann get- ur þó ekki stungiS því í vasann, hugsaði ég og gremjan sauS niðri í mér. HvaS var nú orðiS af mannþekkingu minni og spá- dómsgáfu? MaSurinn færSi sig aS búSarboi'Sinu,

x

Stundin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.