Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Side 17
15
ur og nafnaskrá Valdimarssjóðsins frammi á skrif-
stofunni, ef menn óska að skrifa sig þar fyrir lítilli
upphæð. Sjóðir þessir eru báðir stofnaðir í góðum
og' gagnlegum tilgangi og' þess verðir, að eftir þeim sé
rmunað.
Bókf. eignir félagsins eru nú alls kr. 119727,89.
Árið sem leið voru eins og að undan-
Lán. förnu veitt all mörg smá víxillán til
stutts tíma. Eru þau, oftast trygð
með ábyrg'ðarmönnum, Kemur starfsemi þessi sér
án efa mjög vel hjá mörgum, svona í svipinn. Þetta
er hins vegar mjög snúningasamt fyrir starfsmann-
inn, og eftir því sem skuldabréfum þessum fjölgar,
verður eftirlit með vaxtagreiðslu og afborgunum mjög
tímafrekt. Pá fylgir þessr og all mikil áhætta fyrir
sjóðinn. T'il þess nú að setja lánveitingum þessum
einhver takmörk, svo að eignir styrktarsjóðsins renni
ekki allar inn í þennan farveg, því það mun naum-
ast tilætlun félagsmanna, þá hefir félagsstjórnin á-
kveðið að leggja fyrir þennan fund till. um það, aö
ekki megi hafa í umferð í smálánum meira en 10000
kr. Við teljum ekki hyggilegt, að meira af eignum
styrktarsjóðs sé ráðstafað á þennan hátt fyrst um
sinn. Það, sem afgangs er og ekki þarf að hafa hand-
bært, skal svo lánað félagsmönnum gegn 1. veðrétti
í fasteignum (húsum), með þeirri kvöð þó, að selji þeir
eignirnar utan-félagsmönnum, þá endurgreiðist lánin.
Sem framhald af því, sem sagt var
Rafmagns- um það mál í síðustu skýrslu, má
deildin. geta þess, að fjárveiting til deildar-
innar komst á fjárlögin í haust. Að