Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Side 18
16
vísu voru það ekki neroa 5000 kr., en koslnaðaráætl-
unin var 10000 kr.. Telja mái jió, að mál þetta sé
nú komið í höfn. Það er ákveðið, að deildin taki til
starfa á hausti komanda í tveim bekkjum. Er reglu-
gerð um alla kenslutilhcgun fullsamin.
Breytingar er nú verið að gera á herbergjaskipun
í Stýrimannaskólahúsinu, til þess að allar oeildir Vél-
stjóraskólans geti fengið þar húsrúm.
Stýrimannaskólinn hefir þar nú aðeins tvær stof-
ur, en Vélstjóraskólinn 4—5, svo að segja má, að hann
sé í þann veginn að leggja húsið undir sig. Er þetta
gott dæmi um þróun véltækninnar hér á landi. Fyrir
tuttugu árum höfðust vélfræðinemar við í þakher-
bergi í skólanum við lélegan aðbúnað.
Pað hefði verið æskilegt, að Vélstjóraskólinn hefði
nú, um leið og hann færir út kvíarnar, getað flutt
sig í ný og fullkomin húsakynni, en því miður er það
ekki hægt. En nýtt hús með nýtísku kenslutækjuro
er takmarkið, sem vio verðum að vinna að.
Vegna fjárskorts er það eina úrræðið í bili, að
nota skólahús Stýrimannaskólans, þar eð sá skóli þarf
ekki á nema litlu húsnæði að halda.
Breyting sú, er nú fer fram á skólahúsinu, er gerö
eftir fyrirsögn Jessens skólastjóra, og eru horfur á,
að stofurnar verði vistlegri, að viðgerð lokinni.
Síðasti aðalfundur fól félagsstjórn-
Stytting vinnu- inni ásamt 3ja manna nefnd frá und-
tímans á versl- irvélstjórunum að vinna að þessu
unarflotanum. máli.
Á sameiginleguro fundi félagsstj.
og nefndar var tekin sú ákvörðun, að skrifa yfirvél-