Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Side 24
99
komlega vorkunnarmól, þó vélstjórar yfirleitt hafi tekið
upp áðurnefnda venju, þar eð bókstaflega allir aðrir skip-
verjar hafa sett fordæmi þar um. En hvað um það, á þessu
þarf að verða breyting; og það sem fyrst.
Við leyfum okkur því hér með að skora á háttvirtn
stjórn Vélstjóraíélags Islands að hefja nú þegar samninga
við togaraeigendur um þetta atriði og, ef mögidegt er, að
kojua því til leiðar, að fengnir veiði eftirleiðis svo íærir
menn til gæslu vélanna, á meðan skipin bíða hér af-
gi'eiðslu, að vélstjórarnir þurfi ekki að hafa í hættu stöðu
sína og álit, þo þeir að aflokinni t. d. 12—13 daga voiði-
för leyfi sér þann munað, að vitja heimila sinna í fáeinar
klukkustundii-.
Um hætt launakjör og annað í samhandi við þau þýðir
víst ekki að ræða, svo hölhirn fæti sem útvegurinn nú
stendur, þó þess væri full þörf. En þar sem laumisamn-
ingi frá 1929 við F. í. B. E. hefir veiið fylgt undanfarið,
þó eigi hafi hann formlega verið endurnýjaður, þá teljum
við ekki óhugsandi, að takast mætti iið endurnýja hann
á ný.
Leyfum við okkur því hér með iið skora á hina lrátt-
virtu félagsstjórn iið koma því í framkvæmd, og treystum
þvi, að hún geri hið besta fyrir voi’a hönd í þessum efnum.
Virðingarfylst.
Starfandi togaravélstjórar.
Félagsstjórnin tók nú málið til athugunar og skrif-
aði F. 1. B. eftirfarandi bréf og lét bréf togaravél-
stjóra fylgja því í afriti.
Reykjavík, 7. ágúst 1934.
Iiins og hjálagt bréf ber með sér, eru togaravélstjórar
yfirleitt orðnir mjög óánregðir með það fyrirkomulag við