Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Page 31
2«
P'lékk Þorsteinn Árnason 46 atkv., eða rúman helm-
ing. F. Eyfelds fékk 9, G. Benediktsson 8, V. Eg-
ilsson 7, G. J. Fossberg- 6 og' Fl’iðjón Guðbjartsson
1 atkv. 12 seðlar voru auðir og tveir ógildir.
Rétt kjörinn til starfans var því Þorsteinn Árna-
son, og tók hann við starfinu 1. jan.
Eins og kunnugt er, hefir nær því
Endurskoðun árlega undanfarið staðið »slagur« í
vélgæslulag- þinginu um breytingar á vélgæslulög-
anna. unum, og allar voru breytingarnar,
sem á komust, til hins verra. Þetta
hefir forgöngumönnum ielagsins verið ljóst, og hefir
því oft verið á dagskrá stjórnarinnar, að koma því
í verk, að lögin yrðu öll endurskoðuð. Hefir oftlega
verið um þetta rætt við þingmenn, þegar brejting-
ar hafa verið til umræðu. Var svo gerð um þetta
samþ. á haustþinginu í vetur.
Til þess að ýta á eftir framkvæmdum, var ráðu-
neytinu skrifað í vetur eftirfarandi bréf:
16. apríl 1935.
það er lcunnara, en frá þurfi að segja, að löggjöfin uiu
vélgæslu á íslenskum gufuskipum frá 1915 og lög um vél-
gæslu á mótorskipum frá 1924 hafa, því miður, ekki reynst
annað en skýli til einnar nætur, svo ört hefir breytst að-
staða og vitfhorf til þessara mála. Upphafsmenn þessarar
löggjafar gat vitanlega ekki grunað, að svona mundi fara,
enda áttu þeir á þeim tíma litla stoð í hugkvæmni lög-
gjafanna í þessum málum.
En afleiðingin hefir orðið sú, að þingmenn hafa hin sið-
ari árin flutt frumvörp um breytingar á vélgæslulöggjöf-
inni, ýmist að tilhlutun atvinnurekenda eða einstakra