Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Blaðsíða 84
82
inni og er á dagskrá. Pann dag leggur nú meiri hluti
nefndarinnar til, að hámarkið sé miðað við 300 li.ö.
Var frumvarpið allmikið rætt, en að endjngu tekið
af dagskrá.
Pann 17. des. er frumvarpið enn á dagskrá. Eftir
hvassar umræður er nú breytingartillaga sjávarút-
vegsnefndar neðri deildar feld, en frumvarpið, eins
og það var afgreitt frá efri deild, samþykt með 17
atkv. gegn 11 og afgreitt sem lög frá Alþingi. Svo
fór um sjóferð þá.
öll jmu bréf, sem J>etta mál varða, og getið er í
þessari grein, fara hér á eftir.
Á. G.
Reykjavík, 6. des. 1934.
Yi'gna fiunivaips tiJ laga uni breytingu á lögum nr.
50, 4. júní 1924, uml atvinnu við vélgœslu á íslenskurn
mótorskipum, sem nú er (il umræðu á yfirstandandi
Alþingi, viljum vér taka cftirfarandi fram:
þegar frumvarp þetta kom fram, áttum vér samtal við
nefnd þá, cr hafði frumvarpið til umsagnar, og mótmælt-
um þvi, vegna þess að vér litum svo á, að með því væri
mjög lialiast á réttindi þeirra manna, er íullnægja kröf-
um þeim, scm settar cru í lögum um atvinnu við vél-
gœslu á íslenskum mótorskipum með hærra vélamagni
en 150 liestöfl. þeirri skoðun vorri til stuðnings viljum
vcr gcta þcss, að sem stendur eru 200 menn, sem uppfylla
téð skilyrði. Nokkur hluti þessara manna, eða um 150,
stunda vélstjórn á skipum með hærra vélaafli en um er
getið í frumvarpinu; hinir stunda ýmiskonar atvinnu eða
ganga jafnvel atvinnulausir, vegna þess að skiprúm vant-