Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Side 87
S5
Ki i ö vi'rði al' haifustu mönnum á þessu sviði og með hlið-
sjón til gildandi laga hjá þeim þjóðum, sem lengri reynslu
liafa að haki sér en vér.
F. h. Vélstjórafélags Islands
Július Ólafsson Ágúst Guðmundsson
(sign.) (sign.)
Til ncðri deildar Alþingis, Reykjavík.
Reykjavík, 6. des. 1934.
Að gefnu tilefni viljum vér, fyrir hönd undirritaðra vá-
tryggingarfélaga, leyfa oss hér með að beina athygli hins
háa Alþingis að þvi, að oss þykir nauðsynlegt, að öll störf
á skipum i liafi og við siglingar séu unnin einvörðungu
af mönnum, er svo vel mentir séu í sinni grein, sem
frekast er kostur á, og eru þessi störf svo mikilsverð, að
ekki má lœgra lúta.
Sérstaklega viljum vér taka það fram, með tilliti til
þeirrar ábyrgðar, sem vér tökum á oss, að oss þykir mik-
ið á því riða, að þeir menn, sem vélum skipanna stjórna,
hafi svo íullkomna bóklega og verklega þekkingu, sem
auðið er. Teljum vér því varhugavert að rýmka, svo neinu
nemi, kröfur þær, sem gerðar eru til mentunar mótorvél-
stjórum.
Vér viljum í þijfisu sambandi geta þess, að kröfur þær,
sem gerðar eru af flokkunarfélögum, eru síst vægari í
gaið mótorvéla en gufuvéla, og bendir það til, að ekki sé
vandaminna starf, sem hvílir á mótorvélstjórum en eim-
skipavélstjórum.
Vegna þess samstarfs, sem er á milli \ átryggingarfélaga,