Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Qupperneq 90
88
það cr \ itanicgt, aö settar eru nú í skip miklu stærri
vélar, cn áður voru notaðar i sömu stærð skipa, og er
nú svo koinið, að fram úr liófi keyrir, og er oröið áhyggju-
efni i'lestra, er til þeirra hluta þekkja.
En þetta gerir ]?að að verkum, að framfarirnai-, ef svo
mætti kalla, og löggjöfin fylgjast ekki að, þegar nm rétt-
inúi til mótorvélgæslu er að ræða.
Akvæði um aukin réttindi fyrir þá mótorvélstjórá, sem
ekki hafa réttindi nema að 150 hestöflurn, eru óelað rétt-
lát. Aftur á móti ber mér skylda til að benda á það, að
það cr mjög varhugavert að mínu áliti, að veita rétt-
indi, hvort heldur er upp að 400 eða 500 hestöflum, þeim,
sem ekkert smíðanám hafa, en lögin frá 1924 krefjast
ekki smíðanáms, enda er þar kröfum og réttindum stilt.
í hóf.
Reynslan mun sýna það, að þegar íarið verður að nöta
mótorvélar í skij), 200 hestöfl eða stærri, þá munu þaö
verða dieselvélar, sérstaklega þegar 300—500 hestafla vél-
ar eru nohiðar.
þegar svo stórar vélar eru notaðar i skipum, þá eru
skipin það stór, að óhjákvæmilegt er að hafa aðrar vél-
ar einnig í skipinu, svo sem rafmagnsvélar til frarn-
leiðslu á rafmagni til þiifarsvindna og ljósa, loftþjöppur,
dælur og e. t. v. einnig frvstivélar.
Séu nú aukavélar þær, sem nú hafa verið nefndar, ekki
knúðar með rafinagni, þá eru þær knúðar annaðhvort
af eimi eða þá nieð sérstökum mótor, og ekki verður
minna að líta eftir með því. þegar um skip er að ræða,
sem hafa 300 500 hestafla mótorvél, þá munu það oftast
vera stálskip, og kemur þá í mörgum atriðum hin tekn-
iska þekking vélstjórans til greina við viðgerðir o. fl.
Ég tel ekki þurfa að skýra það betur, að það er bráð-
nauðsynlegt, að vélstjóri, sem á að stjórna vél, sem er