Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Page 96
94
skal ó þoini vera. Skipverjar allir skuiu vera slysa-
trygöir á kostnað ríkissjóðs, eítir sömu reglurn og gilda
um slysatryggingu lijá Eimskipafélagi íslands.
2. gr. Skipstjórar varðskipanna og stýrimenn eru lög-
gœslumenn íslands á landhelgissvæðinu og þeim liaf-
lilutum, er með lögum ltunna að vera sérstaklega frið-
aðir fyrir togaraveiðum.
3. gr. Dómsmálaráðherra gerir starfssamnihg við skip-
stjóra til alit að 6 ára í senn, en skipstjóri gerir samn-
inga í umboði útgerðarstjóma'r skipanna við stýrimenn,
vélstjóra, kyndara og aðra starfsmenn, er vinna í vél,
bryta, matsveina, þjóna, loftskeytamenn, háseta og kaf-
ara, samkv. ákvæðunt 0 gr. í samningi má selja ákvæði
um uppsagnarfrest fyrir livorn samningsaðila. þeim
mönnum, er ráðnir hafa verið til starfa á varðskipunum,
skal þó trygð vinna á þeim lil loka ráðningartimans, enda
noti rikið skipin til landhelgisgreslu eða björgunai'starf-
semi.
Ráðherra getur vikið skipstjóra frá starfi án fyrirvara,
eftir sömu rcglum og embættismönnum úr embætti. Slík-
ur brottrekstur fellur þó úr gildi, ef meiri hluti sjávar-
útvegsnefnda beggja dcilda Alþingis á sameiginlegum
fundi mótmælir brottrekstrinum á næsta þingi eftir
brottvísun.
4. gr. I samráði við útgerðarstjórn skipanna ræður yfir-
vélameistari aðra vélstjóra, kyndara og aðra starfsmenn
í vél, en skipstjóri aðra starfsmenn skipsins.
Um þá starfssamninga, er skipstjóri gerir við skipverja,
gilda uppsagnarfrestir frá beggja hálfu samkvæmt ákvæð-
um sjómannalaganna, nema öðruvísi sé ákveðið í starfs-
eða kaupsamningi.
5. gr. Skipstjórum og stýrimönnum á varðskipunum