Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Blaðsíða 114
112
raflampa útvarpsstöö, viStæki, talsíma, hljómmyndatæki,
farþegalyftur og margvísleg önnur tæki til þæginda fyr-
ir kröfuharöa farþega.
Yfileitt rná segja, a'ö rafmagn sé þaö, sem mest veltur
á í þessu skipi; t. d. er skipinu stýrt meö rafmagni; all-
ar verulegar fyrirski]tanir um stjórn skipsins eru gefnar í
hátalarashna, allar þilfarsvélar nota rafmagn, og jafn-
vel eimblístrurnar eru þeyttar meö rafmagni.
A einu efra þilfarinu er vararafmagnsstöö meö tveim
75 kw. 220 volta rafvélum, sem knúnar eru af olíumó-
torum.
í öllum l)jörgunarbátum eru hraögengar Dieselvélar.
Skipiö veröur 75 þús. rúml. brúttó eöa vel þaö, en
1018 fet á lengd.
I því eru 11 þilför, og er lyfting 1. farrýmis 750 fet
eöa réttum 35 fetum styttra en ,,Mauretania“. Hæö aö
siglutoppum verður 250 fet. Reykháfar eru þrír, og er
hinn fremsti hæstur eöa 70 fet á hæð, en vídd 30 fet. í
gegn um þennan reykháf hefði auðveldlcga mátt smeygja
fyrsta skipi Cunardlinunnar, „Britannia". Stýriö vegur
163 smálestir, og er ]iaö helmingi meira en á ,,Aquitania“.
Hraöi skipsins er áætlaður 35,5 sjómílur.
Þegar Oueen Mary var sett á flot, gat forseti Cunard-
og White-Star-félagsins þess.aö tafarlaust yrði lagður
kjölurinn að systurskipi, er hægt væri aö fækka smiðum
viö Queen Mary.
Til smíöis þessara tveggja skipa er áætlaö, að breska
stjórnin veiti um 9 milj. stpd., en hvort skip er gert ráö
fyrir aö kosti 30 milj. stpd. Þegar Iiæöi skipin eru full-
gerö, verður meö þeim einum hægt aö halda uppi viku-