Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Page 117
115
Normandie
12 stööurn i skipinu, ef háska l)er aö höndum. RafknúiS
tæki mælir nákvæmlega, hvaS skipið ristir að framan og
aftan, ef meS þarf. Auk ])ess eru ví'Stækar ráSstaf-
anir gerSar til þess aS fyrirbyggja eldhættu. Ekki er að
efa, aS hinar margvislegu öryggisráSstafanir eru í fyrsta
lagi gerðar meS tilliti til farþeganna, en þar er einnig
séS vel fyrir þeim á ýmsan annan hátt. Sóllyfting er í
skipinu, 300X75 fet aS stærS, ])annig úr garSi gerS, aS
ekkert hindrar umferS farþeganna. Þar eru hvorki loft-
rásir, vindur eða keSjur, sem menn eiga aS venjast á
öSrum skipum. ASalmatsalur 1. farrýmis er 300 fet á
lengd, en hvelfingin er í hæS viS 3. þilfar frá gólfi sals-
ins aS telja. Þá ertt í fyrsta skipti á skipi hafSar 2 „grand
de lux“ herbergjasamstæSur, en þeim tilheyra einka-lyft-
ingar, 30X1S fet á stærS. Alls er farrými fyrir 2133 far-
])ega auk skipshafnar, sem er 1339 manns. Á þilfari eru
14 yfirmenn og 105 hásetar. í vélarúmum eru 30 yfir-
menn og 154 kyndarar, en 986 eru í þjónustu bryta.
Eitt af ])ví, sem einkennir Normandie, er, aS skipiS
8*