Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Síða 122
120
framleiöa verömæta vöru úr fiskúrgangi og verftlitlum
fisktegundum meö vélum. er tiltölulega lítiö rúm taka.
En sökum þess, live eiirmélar þær, sem nú eru notaöar
í togurunum, eru rúmfrekar, er ekki rúm aflcigu fyrir
mjölvinsluvélarnar, eöa kælivélar, nema tekið sé af fiski-
rúminu, eöa skipin stækkuö aö mun. Séu skipin stækk-
uö, leiöir það af sér stækkun véiar og ketils og aukn-
ingu kolaforða, svo aö alt lendir aö mestu í sarna fari.
Þaö er og nijög vafasamt, hvort stækkun togaranna frá
]jví sem nú er. er nokkuö til bóta fyrir öryggi, aflamagn
eöa arösemi yfirleltt. Kenmr þar til greina, aö fiskimiö-
in eru oss svo miklu nærtækari en öörum þjóðum, sem
hér fiska.
Lausnin á ]>essu máli hlýtur aö liggja i því. hvort
hægt sé aö fá rúmsparari vélar en þær, sem nú eru
notaðar, en þó svo traustar, aö áhyggilegar séu. Þaö
er fyrirsjáanlegt, aö rányrkja sú, sem undanfarið hefir
átt sér staö i sjávarútveginum, er enginn framtíöar-
eöa farsældarvegur. H.ún er hin grófasa misnotkun og
sóun á Jieim verömætum, sem náttúran lætur mannkyn-
inu í té, og hefnir sín fyrr eöa síðar, ]jví svo fer ætíö,
þar sem gengiö er á sniö viö hagsýni og eðlilega fram-
þróun.
Diesel-vélin eöa jafnvel heldur Diesel-raforkuvélin, eins
og sú, sem sýnd er hér á myndinni, er mjög likleg til
]>ess aö ryöja úr vegi erfiðleikunum, sem á ])vi eru, aö
koma á fjölbreytni í verkun á aflanum í togurunum. Meö
þeim vélum er rúmsparnaðurinn mjög mikill.
I venjulegum togara mundu ])á haföir tveir Diesel-
hreyflar ( á myndinni ertt sýndir 4, enda er hún úr stóru
flutningaskipi),hvor með áfestum rafal og öörum tækjum,