Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Síða 125
123
að konia í staSinn. Einkum er þaö þó rafsuöan, sem ryöur
sér meira og meira til rúms. Aö sjálfsögöu hefir þetta
sina kosti; soöin samskeyti gera hlutina léttari, og þar
af leiðandi er stundum hægt aö framleiöa þá ódýrari,
þó auövitaö séu eigi allir sammála um þann sparnaö
á framleiöslukostnaðinum, sem suðan hefir í för með sér.
Þá halda og sumir því fram. að suðan sé ónýtari, þó
aðrir séu þeirrar skoðunar, að ef réttur suðuvír sé not-
aður, sé hún eins góð eða betri, og treysti henni svo,
að þeir nota undirstööur, soðnar saman úr stálplötum,
undir vélar, sem áður þótti ófært að setja á aðrar undir-
stööur en steyptar úr stáli eöa járni.
Látum nú alt þetta gott heita; látum þaö liggja milli
hluta, hvernig menn færa sér i nyt hina nýju þekkingu
í framleiðsluaðferðum. Þaö er sjálfsagt að nota alt nýtt,
sem til hagsbóta er, en menn þurfa aldrei að ganga
gruflandi aö þvi, að til þess að framkvæma nýja fram-
leiðsluaðferð veröur aö hafa sérfróöa menn með sérþekk-
ingtt í starfsgreininni og hæfileika til þess aö geta leyst
verkið sómasamlega af hendi.
Hvað viðvíkur suðumönnunum, er sérmentun, þjálfun
og góðir hæfileikar þeint mun nauðsynlegri, þar sem
sjaldnast er hægt að ganga úr skugga um það, þegar
verkinu er lokiö, hvort |tað er leyst af hendi eins og
vera ber eöa ekki.
Eg skal hér taka eitt dæmi þessu til sönnunar. Það
er ræsiloftshylki viö mótor; hylkið er sivalt, t. d. 300
mm. aö þvermáli, og vinnuþrýstingurinn er 20 kg/crn2.
Regla sú. sem Veritas reiknar sltk hylki eftir, er þannig r
P • D
c-Kz
-þ- 1 ,6