Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Síða 127
125
í suöunni veröur oftast tvenns konar áreynsla (togn-
tin og lieygja), bæöi vegna þess, aö þó hylkiö sé sívalt,
veröur lögun þess sjaldan alveg hringmynduö, vegna þess
aö suöan nær ekki inn úr plötunni. Lögiinarbreytingin
verður auövitáö fyrst og fremst þar, sem efniö er veik-
ast fyrir, og eins og hér stendur á er það í suðunni. Suö-
an er því altaf aö bogna og réttast, þar til hún með
tímanum lirotnar eöa eltist í sundur, vegna áreynslunnar,
sem einkum myndast i innri rönd hennar.
Þess skal getiö hér, að rannsóknir síöari tíma hafa
leitt í ljós, aö lögun samskeytanna á þeim hlutum, sem
Veröa fyrir mþsmunandi áreynslu, er mjög mikilvæg
fyrir endingtt hlutanna. Þess er því krafist, aö samskeyt-
in skuli vera, aö svo miklu leyti sem mögulegt er, eins
og efniö sjálft, en þar meö er sagt, að suðan veröur aö
hafa 100% styrkleika til þess aö standast notkunina.
Nú eru ræsiloftshylki mótora ekki hættulegust í þess-
um efnum, því aö þó áreynslan á þau sé breytileg, breyt-
ist hún þó ekki snögglega aö jafnaöi. Miklu hættulegri eru
t. d. túrbínuleiðslur og sumir hlutar eimkatla.
Eg liýst viö jiví, aö ef jrrýstiraun á slíkum hlutum
ætti aö vera nokkuö að marka, yröi aö koma titringi á
suðuna, meðan jtrýstiraunin stendur yfir.
Eg vona, aö jietta dæmi nægi til jtess aö gera mönn-
um ljóst, að jiaö er ekki alveg sama, hvernig suða er
unnin, og ekki nóg, aö hluturinn hangi saman og sé
þéttur, meöan jtrýstiraunin fer fram, en að hiö eina eftir-
lit, sem aö gagui kemur, er kunnátta og árvekni suðu-
mannsins sjálfs, gagnrýni hans á sín eigin verk, og sam-
viskusemi. Þaö er augljóst, aö ]>aö eru ekki litlar kröfur,