Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Side 131
1*9
þeim löndum, sem sérþekking er komin lengst á veg í,
er mikil áhersla lög’ö á að undirbúa suSumenn sem ijest
undir lífsstarf þeirra. En hvernig er ástandiS hér á landi
i þeim efnum ?
Fyrir allmörgum árum byrjuSu srniSir hér í bænum
aS útvega sér suSutæki fyrir gassuSu. Enginn kunni
þá aS sjóSa, en þeir höfSu aflaS sér nokkurrar þekking-
ar á þessu í bókum og timaritum og „prófuSu sig svo
áfram meS verkiS“. í fyrstu var auSvitaS ekki soSiS á
þennan hátt nema þaS allra einfaldasta og þaS, sem
lítiS íæyndi á, og um styrkleika þeirrar suSu veit ég
ekki; hann hefir víst lítiS veriS reyndur. MeS tímanum
urSu menn ]>essír allgóSir suSumenn eftir þeim rnæli-
kvarSa, sem þá var notaSur. Þeir kendu svo lærlingum
sínum þá reynslu, sem þeir höfSu aflaS sér, og lær-
lingarnir héldu áfram aS „prófa sig áfram“.
Margir smiSir hér sjóSa allvel meS gasi, og sumir
ágætlega, en þaS eru, eins og gefur aS skilja, aSeins
þeir, sem hafa sérstaka hæfileika til þess og nægan
dugnaS og aSstöSu til aS afla sér jækkingar úr bókum
og hlöSum.
RafsuSan er ný hér á landi, og þaS eru aSeins ör-
fáir menn, sem viS hana hafa fengist, og allir ólærSir
nema aS því leyti, sem þeir sjálfir hafa aflaS sér þekk-
ingar og haft þess not, aS hingaS voru fengnir útlendir
menn til þess aS beita fyrstu suSutækjunum, sem hing-
aS voru flutt; kendu þeir mönnum hér aS nota þau.
Mér vitanlega hafa fagfélögin eSa hiS opinbera lítiS
gert til þess aS veita þessum mönnum þekkingu í iSn
þeirra, og því síSur hafa þau gengist fyrir því, aS setja
reglur um lærdóm þeirra eSa prófun, en þaS virSist þó
»