Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Qupperneq 136
134
is-Dieselmótorum. Myndirnar sýna ])ó ekki, hvernig skot-
loftiö er framleitt, heldur aöeins aöferöina, sem notuö
er til þess aö hreinsa strokkinn og fylla hann aftur;.
a og b sýna hiö svonefnda jafnstraumsfyrirkomulag,'og
er a eitt hinna elstu, sem til eru; blástursopin eru neöan
til á strokknum alt í kring, og þékur bullan þau og af-
þekur. Skolloftið streymir inn um x—4 loka, sem eru
á strokklokinu, og er þeim stjórnaö af kambás. Loftið
hefir x,i—1,2 atm. Jxrýsting, ])egar það kemur inn um
lokuna, og rekur brenda gasiö á undan sér niöur eftir
strokknum og út um opin. Meö þessu fyrirkomulagi verö-
ur skolunin g'óö, en allir ]>essir lokar á strokklokinu
gera mótorinn margbrotinn og því dýrari í innkaupi og
viöhaldi. Auk þess veröur kæling strokkloksins erfiðari,
og ])ví meiri hætta á, að ])aö endist illa. b. sýnir Junkers-
og Doxford-fyrirkomulagiö. Strokkurinn er langur, og
í honum eru 2 bullur, hvor í sínum enda, og hreyfast
hvor á móti og frá annari. Á neðri enda strokksins eru
skolopin, en blástursopin á þeirn efri; bullurnar þekja
og afþekja þau. Blástursopin opnast lítiö eitt fyr, svo
ekki sé hætta á, aö þrýstingur gassins sé svo mikill, þeg-
ar skolopin opnast, aö þaö streymi inn í þau. Þessi skolun
er góð, því loftið kernur inn alt í kring um strokkinn
og getur rekiö gasiö á undan sér út um efri opin, en
fyrirkomulagið hefir þó ókosti, sem gera smíöi mótorsins
erfitt og dýrt.
c og d sýna hina svonefndu þverskolun. Hér ná blást-
ursopin yfir um þaö bil Jý af ummali neðsta hluta
strokksins, en skolopin aöeins ýj hluta hans; á c er aðeins
ein röö af skolo])iim, nokkuru lægri en l)lástursopin.
Skolopin liggja skáhalt upp í strokkinn, til þess aö beina