Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Síða 137
135
Joftstraumnum upp a?> strokklokinu, upp fyrir gasiö.
Skolunin verfSur þó aldrei eins fullkomin upp viö lokiö
eins og neöar í strokknum, og er því hætt viö, aö elds-
heytiseyösla þessara mótora veröi nokkuru meiri en hinna
sem hafa jafnstraumsskolun.
Úr ])essum galla er reynt aö bæta meö því fyrirkomu-
lagi, sem sýnt er með d (Sulzers fyrirkomulag). Þar er
röö af hjálparskolopum fyrir ofan aöalskolopin, og er
efri brún þeirra oíar en blástursopanna, og opnast þau
þvi fyr, þegar bullan er á niöurleiö. Þrýstingur blást-
ursgassins er þá bærri en skolloftsins, en til þess aö
blástursgasiö streymi ekki út í skolopin, eru þau lokuö
meö lokum, þar til aöalskolopin opnast. Þegar svo þrýst-
ingur blástursgassins er oröinn minni en skolloftsins,
opnast þessir lokar sjálfkrafa, og skolloftiö streymir
einnig inn um opin. Þessi hjálparskolop hafa þann kost,
aö i staÖ þess aö meö fyrirkomulaginu, sem sýnt er á I.
mynd c, er loftiö hætt aö streyma inn, áöur en blásturs-
opin lokast, ])á heldur þaö nú áfram aö streyma inn, eins
lengi og þau eru opin, og eftir þaö litla stund, svo skol-
unin verður ekki einungis fullkomnari, heldur fyllist
strokkurinn betur hreinu lofti. eítir aö skolun er hætt;
hér myndast þvi nokkurs konar forhleösla.
A fyrstu mynd e og f er sýnd hin svonefnda mót-
straumsskolun; e sýnir fyrirkomulag ]iaö, sem MAN not-
ar. Blástursopin, sem eru hlutfallslega lág, ná yfir rúm-
lega hálft ummál strokksins. Neöan viö þau eru svo
skolopin, og stefna þau niður á viö. Þegar loftiö streym-
ir in'n um þau, strýkst þaö fyrst meö bullutoppnum, kæl-
ir hann og lendir svo á strokkhliöinni öndvert opunum,