Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Síða 138
fer upp með henni, upp undir lokiö og rekur svo gasií?
út um blástursopin.
A j. mynd f er sýnt líkt fyrirkomulag, nema ])ar eru
blástursopin ekki í rö'S, heldur í tveimur flokkum, sem
liggja öndvert í ummáli strokksins, en
öll jafnt hátt. Á milli þessara tveggja
flokka blástursopa eru skolopin, ann-
ars vegar, en öndvert ]>eim er strokk-
hliíSin heil. Þegar skolloftifi streymir
inn, fer þaö yfir bullutoppinn og kæl-
ii hann, eins og sagt er hér að
framan, lendir svo á strokkhliðinni,
þar sem hún er heil, og fer upp
meíS henni upp að strokklokinu; en
]jar snýr straumurinn vi8, skiptist
i tvent og rekur brenda gasiö út um
blástursopin.
A 2. mynd er sýnt fyrirkomulag þa8, sem Burmeister
& Wain notar á sínum einvirku tvígengismótorum (fiski-
bátamótorum). Fyrirkomulagiö er hiö svonefnda jafn-
streymis fyrirkomulag, eins og lýst er hér a8 framan.
Skollofti8 er leitt frá dælunni inn um opi8 a, inn í hring-
mynda8 hol, sem er utan um strokkinn a8 ne'öan, og
dreifist svo inn um skolopin, sem eru ne8st á strokkn-
um alt í kring, streymir svo upp eftir honum og rekur
brendá gasi8 á undan sér út um blásturslokann, sem er
á strokklokinu; hann hefir knúna hreyfingu og er opn-
a8ur me8 kambi á kambásnum likt og í fjórgengisniótor.
í staSinn fyrir blásturslokann er oft notaSur sle8i, sem
stundum er hagkvæmari, en vinnur líkt, t. d. í járnbraut-
armótorum, af því a8 hægara er a8 nota sle8a, þegar um