Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Page 158
156
Hitastig veitivatnsins er 40°, e'Slishiti eimsins er 0,6,
hiö sanna uppgiifunargikli er 13,96 kg., og starfs-
stig ketils og yfirhitara er 0,74. FinniS :
a. HiS teóretiska uppgufunargildi.
b. Eimingartöluna (FordamjDningstallet) og
c. Brtinagildið.
Við 17 kg/cm2 þrýsting er hitastigið 206,2° C.
2. Hraði skips er 11,1 sjómíla, stigning skrúfunnar er
3,353 m., og snúningshraðinn á mínútu er 126. Finn-
ið slipp %.
3. SýniS nteS myndum bylgju-eldhol. Ristarnar eru í
tveim lengdum, og karmurinn er meS Martins eld-
holshurS, sent ojmar inn. Ennfremur skal sýna, hvern-
ig eldholiS er tengt viS bálholiS.
4. TeikniS loka meS tveim sætum.
Vélfræði II. Úrlausnartími 3% klst.
1. Vatnslínuflötur í katli er 12,3 m2. 'l’veggja strokka
tvívirk ketildæla getur á 15 mínútum hækkaS vatns-
hæSina í katlinum um 22 cm. Þvermál dælubullunnar
er 12 cm., og slagiS er 14,3 cm., og fram og til baka
slögin eru 35 á minútu. FinniS Fyldningsgrad dæl-
unnar.
2. Eldsneytisolía nokkur hefir inni aS halda 84,8% kol-
efni, 11,1% vetni og 1.1% sagga. FinniS:
a. BrunagildiS.
b. KolefnisgildiS.
c. StöSuorkuna.
3. TeikniS veitidælu meS kólfbullu.
4. TeikniS skrúfuöxul og stefnispípu meS pokkenholts
slitfleti.