Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Page 159
157
Vélfræði III. Úrlausnartími 3+ klst.
1. 1 tvigengismótor er þvermál strokkanna, sem eru
fjórir, 340 mm., bulluslagiC er 54.0 mm. MeS 200
snúninga á mínútu er meðalhreyfiaflið 5,31 kg/cm2,
B H O eru 359, og eldsneytisey'ðslan er 72,6 kg. á
klst. Brunagildi eldsneytisins er 10720 h. e. FinniS
hiiS termiska og mekaniska starfstig.
2. Bilið milli skrúfstoðanna i katli nokkrum er 350 nun.
Ketilþrýstingurinn er 10 kg/cm2. Áverkinn á skrúf-
stoðirnar er 6 kg/mm2. Hvaða þvermál þurfa skrúf-
stoöirnar að hafa?
3. TeikniS Mitchells-þrýstileg.
4. TeikniS eimknúna stýrisvél í fáum dráttum.
Stærðfræði I. Úrlausnartími 3 klst.
1. A sendir 500 kr. í afborgun og vexti af 2850 kr. láni.
Ársvextir eru greiddir með 6% fyrir fram, i hvert
skipti sem lánið er framlengt. Hvað voru þeir miklir
í ])etta skipti ?
2. a2 -f- b2 = 194; a — b — 8. Finn a og b.
„ 2X5 — 2X4 — Xa — 4X2 — 1
X2 + X + 1 ■
3 «49 3
4. 2’^S7 • logX+log47,3 =/6,248 + ^4,295 log X
Stærfræði II. Úrlausnartími 3 klst.
1. I þríhyrningnum A B C er /_ A— 30°, /_ B =45°,
og hc = 4 j/3 cm. Finn flatarmál þríhyrningsins.
2. Hver er radius hrings, þegar flatarmál innritaðs átt-
hyrnings er 70,7 cm2.
3. Tveir hringir eru sammiðja, og er radius stærri