Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Page 160
158
hringsins tvöfalt stærri en hins. Frá punkti í ummáli
stærri hringsins eru dregnar 2 snertilínur að minni
hringnum. Finn gráðutal boganna, sem þessir snerti-
punktar skipta minni hringnum i.
4. Endafletir strýtuparts eru ferjafnhliöar, og endabrún-
ir 8 cm. og 14 cm, en hliSarbrún 5 \/'2 cm. Finn rúm-
tak strýtunnar, sem af hefir veriS skorin.
Eðlisfræði. Úrlausnartími 3 klst.
1. Stiing nokkur er 40 kg. aS þyngd. 30 cm. frá þyngd-
arpunkti hennar er tekiS í hana upp á viS meS 25
kg. hornréttu átaki. Hvar er undirstöSupunktur henn-
ar. ]>egar stöngin er i fullu jafnvægi lárétt?
2. Málmstykki, 2,4 kg. aS ])yngd, vegur 1,5 kg., vegiS
í hreinu vatni, en 1,4 kg., vegiS í saltvatni. Finn rúm-
tak og eSlisþyngd ]>essa stykkis og seltu saltvatns-
ins í „prócentum".
3. HvaS þarf margar hitaeiningar til aS l)reyta 6 kg. ís
140 F. i þurra, sadda gufu, (jó° R. heita
4. MeS 100 kg. átaki er kassi dreginn upp hallanda, ])ar
sem hæSin er 1,5 m., en lengd hallandans 3,9 m. Nún-
ingsstuSull er þjþ HvaS er kassinn þungur?
íslenskur stíll. Úrlausnartími 3 klst.
Atvinnuhorfur hjá íslenskum vélstjórum.
Vélgæsluprófið árið 1935.
Undir prófið gengu 12 nemendur og stóðust það
aJlir og hlutu aðaleinkunn, seir;' hér segir: