Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Síða 170
168
hugsá þótta mál vel, þvi það væri mjög íuikilsvert mál
fyrir félagið. Hann ga1 þess jafnframt, að húsbyggingin
hefði v<u’ið til mikilla hagshóta fyrir félgssjóðinn, þvi
engir peningar félagsins hefðu gefið eins góðan arð eins
og þeir, si'in lagðir voru í liúsið. Einnig gal hann þess,
að hann væri þvi aðeins samþykkur ;ið selja, að hægt
■væri að gera það nieð hagnaði fyrir félagið.
þorkell Sigurðsson gat þess, að hann vissi ekki betur
en að'uppsagnarfrestur \ iðvíkjandi hurtflutningi úr ibúð-
um| væri altaf þrír mánuðir og miðað við vanalegan
flutningsdag, 14. mai eða 1. október, og taldi alveg sjálf-
sagt að láta þá leiguliða hera ábyrgð á liúsaleigu þann
lögmæta tíma., Taldi hann einnig ástæðulaust að hlífa
þeim fremur, þó að þeir væru féiagsmenn, því þeirra
eigin framkoma við íélagið í þessu efni verðskuldaði
það ekki.
þorsteinn Loftsson skýrði frá að til væri hæstaréttar-
dómur fyrir því, að þeir leiguliðar, sem iæru úr hús-
næði án lögmæts uppsagnarfrests — þriggja mánaða mið-
að við 14. maí eða 1, októlier — hæru ábyrgð á húsa-
leigunni þann tíma, alveg eins þó að þeir hefðu ekki
gert skriflega samninga. Taldi hann alveg sjálfsagt að
beita þeim rétti, hver sem í hlut ætti.
Fossherg kom með tillögu í inálinu um, að söhdieimiidin
yrði bundin við það, að húsið væri ekki selt undir 40
þúsundum.
Tillaga stjórnarinnar, ásamt viðhótartillögu Fossbergs,
var borin upp til atkvæða og feld með 6 at.kv. gegn 6.
3. mál. Lagabreytingar. Framsöguinaður form. félagsins.
Lagði hánn fram eftirfarandi tillögu:
„Félagsstjórnin leggur til, að 15. grein félagslaganna verði
breytt þannig:
1 fyi’stu málsgrein komi i stað orðanna 1. jiili: i júní.“