Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Blaðsíða 173
171
þau, vegna. þess að svo löng hið yrði oft á því, að menn
feng.ju uppgefnar tekjur sínar hjá útgerðarmönnum, og
þai' að auki væm þær oft áætlaðar, vegna þess að ekki
væri húið að selja aflann af skipinu, og væri því oit
m.jög óákvcðið, hve háar þan- væru frá ári til árs.
Guðni. Guðlaugsson benti á erfiðleika á prósentuhug-
myndinni í framkvæmdinni og gat þess, að oft drægjust
reikningsskil lengi hjá útgerðarmönnum, og tók sem
dæmi, að hann Ihefði ekki fengið uppgert á 6 ára tíma-
bili.
þorkell Sigurðsson benti á, að heppilegri mundi sú
Leiðj verða, að halda sér við föst tillög, vegna þess hve
tekjur manna væru oft óvissar, og oft drægist lengi að
selja aflann, en það væri samt ekki nauðsynlegt að hafa
gjöldin jafn há hjá yfirvélstjórum og undirvélstjórum;
hami henti á, að til dæmis mætti ákveða, að tillag yfir-
vélstjóra yrði 90,00 og till. undirvélstjóra 70, því þá
mundi útkoman verða svipuð fyrir félagið. Og þar sem
nú væru ákvæði um það, að menn slyppu að mestu við
ársfjórðungsgjöld, ef þeir misstu atvinnu sína 2 mánuði
eða lengur, þá væri ekki ofviða fyrir menn að greiða
þetta há tillög, því engum væri vorkunn að greiða 70—
90 krónur á ári ef hann ynni sér inn 5—8 þús. krónur;
en tillagið lækkaði, ef hann tapaði vinnu einhvem á-
kveðinn tíma, sem einhverju næmi.
í sambandi við það, sem Magnús gat um viðvíkjandi
starfsemi félagsstjórnarinnar, gat þorkell þess, að sér
hefði virst, að þeir, sem mest töluðu um framkvæmda-
leysi hjá félagsstjórninni utan funda, væru helst þeir,
seml aldrei hefðu kynt sér neitt starfsemi félagsins og
trassað að greiða gjöldin til félagsins og væru þvi mahna
síst færii' um að deila á stjórnina fyrir gerðir hennar.
þeir, sem eitthvað hefðu fylgst. með gjörðum hennar,