Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Síða 174
172
vissu vel, að hún yrði að ieggja á sig svo mikið starf i
þágu féiagsins, að flestir félagsmenn vildu i lengstu lög
vera lausir við það; hann benti og í því sambandi á,
hvernig vélstjórastéttin mundi nú vera komin, ef við
hefðum ekki haft jafn vel starfhæfa menn í stjórn félags-
ins árið 1931, þegar Al'þingi ætiaði að veita undanþágu-
mönnum yfirvélstjóraréttindi á skipum með upp i 900
ha. vélar. Viðvíkjandi því, að félagsstjórnin faui að
semja við verslanir um prósentur gegn föstuml viðskipt-
um félagsmanna, gat hann þess, að vafamál væri; livort
félagsmenn kærðu sig um þess háttar afskipti hjá stjórn-
inni, og að minsta kosti væri ekki hægt, að ætlast til, að
hún gerði neitt í þvi, fyr en félagsfundur fæli he.nni það.
Hafliði Hafliðason lét í Ijós þá skoðun, að matvæla-
innkaup kæmi ekki þessu máli við; þó hann teldi það
n,auiðsyn]egt og gagnlegt; en hann gat. þess, að það mál
h(eyrði undir ný mál á dagskránni.
Guðjón Benediktsson áleit, að undirvélstjórar liefðu
sömu eða jafnvel betri aðstöðu til að greiða sama gjald
og yfirvélstjórar.
Loks var till. stjórnarinnar borin upp til atkvæða, en
vegna þess að aðeins 34 greiddu henni atkvæði, var ekki
fenginn sá hundraðshluti allra atkvæðisbærra meðlima
með henni, sem félagslög áskilja t.il þess, að lagahreyt-
ingin sé gild.
Tillaga Magnúsar náði ekki heldur samþykki fundar-
ins af sömu ástæðu. En i sambandi við atkvæðagreiðsl-
una gætti nokkurs misskilnings, og til þess að einhver
endir vrði á þeirri þrætu, lagði þorkell Sigurðsson fram
svohljóðandi tillögu:
„Eg legg til, að hætt verði við að breyta félagslögunum
á þessum' fundi vegna misskilnings, sem komið liefir
fram um frnmkvæmd laganna í sainbandi við atkvæða-