Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Blaðsíða 175
17:?
gri'iðshma, ('ii að kosin vorði iH'fnd til að lagfæra þicr
misfellur, sem koniið hafa fram, og leggi hún iögin end-
urskoðuð fyrir íramhaldsaðalfund, sem haldinn verði á
hentugum tima á komandi hausti."
Magnús Guðbjartsson sagði nokkur orð, og benti á,
að hann gæti vel fallist á þessa nefndarkosn i ngu, og
gat þ('ss, að margt hefði komið fram, sem þyrfti að at-
lmga og broyta í lögunum, baeði um fyrirkomulag á
sfarfi stjórnarinnar og í sambandi við kosningu hennar,
og vildi hann láta kjósa hana alla í einu, en hún skipti
svo með sér verkum.
porkell gat þoss, að það liefði sýnt sig, að menn væru
að koma með lítt hugsaðar breytingar á lögunum, sem
svo gætu rokið sig á önnur ákvæði i þeim; þess vegna
væii miklu hcppilogra að kjósa nefnd til að yfirfara þau
öll í heild.
þorstoinn Loftsson mælti og með þvi að endurskoða
lögin.
Að lokum var till. þorkels borin upp og samþykt með
öllum greiddum at.kvæðum (22). Ákveðið var að kjósa 5
monn i nefndina. Stungið var upp á: Hallgrími Jónssyni,
Magnúsi Guðbjartssyni, Júlíusi Ólafssyni, Guðjóni Bene-
diktssyni, Hafliða Hafliðasyni, þorst. Loftssvni, þorstemi
Árnasyni og Ferdinand Eyfeld. þessir hlutu kosningu:
Hallgrínnir .Tónsson mcð 22 atkv., Magnús Guðbjartsson
með 27, .Túlíus Ólafsson með 20, Hafliði Hafliðason með
17 og þorst. I-oftsson með 28 atkv. og varð formaður í
nofndinni.
Fleiri mál ekki tekin fyrir.
Fundi frestað kl. 1245 oftir l.n.
þorst. Loftsson, þorkell Sigurðsson
fundarstjóri. fundarritari.