Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Qupperneq 176
174
FRAMHALDS-AÐAJLFUNDUR
Mánudaginn 24. júni kl. 8.20 e. h. var framhaldsaðal-
fundui' haldinn í Vélstjórafélagi íslands.
Fundurinn var haldinn í Kaupþingssalnum. Fundar-
stjóii Jforsteinn Loftsson, fundarritari JJorkell Sigurðsson.
1. Inntaka 3ja nýrra meðlima í Vélstjórafélagið. JJeir
voru þessir: 1. Guðm. Maríusson, fœddur i Reykjavík,
14. dcs. 1913; heimili: þórsgata 5, Reykjavík. — I. Lárus
Sciheving, íæddur í Reykjavík, 18. júni 1912; heimili:
Vesturgata 23, Reykjavík. — 3. Sveinn G. A. Kragli, fædd-
ur í Reykjavík, 11. sept. 1910; heimili: Sólvallagata 11,
Reykjavík. — Voru þeir samþykktir með ölliiin atk\.
2. Sumarferðir. Júlíus Ólafsson 'lióf máls á því, að
þar sem reynsian hefði sýnt, að sumarferðir með sam-
eiginlegu borðhaldi og ræðuhöldum væru nauðsyulegar
til aukinnar kynningar og aukins félagslyndis á meðal
vélstjóra, þá væri rétt, að félagsfundur setti það sen
íastan lið í sumarstarfsemi iélagsins, svo félagsmenn
vissu, að þessi ferð yrði farin og höguðu sér eftir þvi,
og taldi hann rétt, að kosin yrði nefnd til að sjá urn
það, svo hægt væri að fara ferðina, án þess að kalla
þyrfti saman fund fvrst, til að kjósa liana. Hann áleit,
að þetta mál ætti að mega afgreiða, án þess að langur
tími færi í það.
Ymsir tóku til máls, og voru allir samþykkir frummæl-
anda. þá var lögð fram svohljóðandi tillaga í málinu:
„Aðalfundur samþykkir, að farin verði árlega skemti-
íerð í júni, þegar best þykir henta, og að kosin verði 5
manna nefnd til þess að sjá því máli borgið. þorsteinn
Amason“.
Ymsir tóku til máls um tillöguna, og voru allir á einu
máli um réttmæti hennar.
l>:i var lagður fram listi, og þar tilneíndir þessir o