Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Blaðsíða 177
175
iuobii í nefndina: Hallgrímur Jónsson, Júlíus Ólafsson,
porkell Sigurðsson, JJorsteinn Loftsson og Magnús Guð-
bjartsson. Var sainþykkl i einu iiljóði, að þessir menn
skyldu eiga saúi í nefndinni.
3. Takmörkun víxillána handa félagsmönnum. þorsteinn
Árnnson reifaði málið. Hann skýrði þar frá, að umsóknir
um lán út á smávíxla færðust svo mjög í vöxt, að fyrir-
sjáanlegt væri, að ef ekki væri takmörkuð sú upphæð,
scyn alls mætti vera í umferð úr félagssjóði, þá yrði
endirinn sá, að alt það fé, sem sjóðir félagsins hefðu ráð
á, yrði komið í víxillán eftir stuttan tíma. Hann mælti
því eindregið. með, að við þessu yrði séð í tíma. ]);i lagði
formaðtir fram svohljóðandi tillögu í málimi:
„Ég leyfi mér fyrir hönd félagsstjórnarinnar að leggja
til, að smá vixillán, er veitt eru félagsmönnum, megi
ekki samtals nema hærri upphæð í senn en 10.000 krón-
um. Hallgrímur Jónsson".
þá var lögð fram tillaga, svohljóðandi:
,,Aðalfundur V. S. F. í. samþykkir, að stjórnin hlut-
ist til um, að þeim meðlimnm V. S. F. í., sein einnig eru
meðlimir i Byggingasamvinnufélaginu „þórsmörk", verði
veitt hjálp, ef þeir þurfa, til þess að taka þátt í bygging-
um hjá B. ])., með því að vcita þeim lán úr sjóðum fé-
lagsins eða útvega þeim lán annarsstaðar með þeim
tryggingum, sem félagið hefir til. Ennfremur, að óheim-
ilt Sé að veita öðrum lán úr sjóðum félagsins, eða út-
vega það öðrum annarsstaðar, en meðlimumj V. S. F. I.,
og ekki sé veitt stærri upplueð einstökum félagsmönn-
um, en kr. .'{000.00".
Tillöguna fluttu 43 menn.
Formaður lýsti sig fylgjandi þvi, að félagssjóður að-
stoðaði menn fjárhagslega, eftir því sem hann hefði getu
til, en gat þess, að það yrði að gerast. í þeirri röð, sem