Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 10

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 10
2. Sjúkdómar, er gjarnan sækja á vangefna og meðalagjaf- ir, er þeim fylgja (epilepsi). 3. Afbrigðileg líkamsbygging orsakar gjarnan minnkaða mótstöðu gegn sýklkum í munnholi (mongolismi). e. Aðeins er hægt að bæta litlum hluta vangefins fólks tanna- missi á sama hátt og heilbrigðum, með smíði svokallaðra „parta“ og gervigóma, þar sem greindarskortur kemur í veg fyrir að það geti lært að notfæra sér gervitennur. Það er því mun meira í húfi fyrir vangefið fólk að halda tönnum sínum en heilbrigt. Ilinn almenni tannlæknir hefir ekki næga þekkingu á sér- vandamálum vangefinna til að geta meðhöndlað þá á hinn bezta hátt. Vegna þessa hafa tannlækningar vangefinna í sí- auknum mæli verið faldar tannlæknum sérmenntuðum og sér- æfðum í meðferð þeirra. Danskar rannsóknir hafa leitt í ljós að 26% hælisvistaðra mongolidsjúklinga ganga með smitandi hepatitis. Sérstakt hreinlæti og aðgát er nauðsynleg við meðhöndlun þeirra. M. a. af þessum orsökum eru margir tannlæknar mótfallnir því, að tannlækningar heilbrigðra barna fari fram á sömu tannlækna- stofum og vangefinna. I Bandaríkjunum er skikpulagt allt að tveggja ára framhalds- nám við menntastofnanir í tannlækningum vaugefinna. I Svi- þjóð er haldið nokkurra vikna námskeið „Högberga Kurset“ fyrir tanlækna, er stunda sjúklinga, sem eiga við ýmis læknis- fræðileg vandamál að stríða. I framhaldi af þessu námskeiði er hægt að sérhæfa sig í meðferð vangefinna. Idögberga Kurset er opið tannlæknum frá öllum Norðurlöndum. I Bandaríkjunum eru gerðar mjög strangar ltröfur um tann- læknaþjónustu vistmanna á fávitahælum. Sé þessum skilyrðum ekki fullnægt, á viðkomandi stofnun á hættu að hið opinbera hætti að styrkja hana f járhagslega. A Norðurlöndum, að Islandi undanskildu, fara fram skipulagðar tannlækningar á vistmönn- um allra fávitastofnana. Minni stofnanir í dreifbýli annast tannlæknar, sem annars starfa sjálfstætt í viðkomandi byggðar- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.