Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 13

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 13
reyndist helmingur vera með tannholdssjúkdóma í einhverri mynd. Þar sem vistmenn hér eru nokkuð valinn liópur og vel Iiugsað um þá, hefi ég ástæðu til að ætla að tannheilsa þeirra sé betri en almennt gerist á fávitastofnunum. Fyrir 7-8 árum var keyptur vísir að tannlæknatækjum og komið fyrir á heim- ilinu. Nokkuð vantar uppá að útbúnaðurinn sé fullkominn. Frekari tækjakaup hafa verið látin bíða ,þar sem ómögulegt reyndist að fá tannlæknki til starfa við hælið. Nú er komin hreyfing á málið og má telja nokkuð víst, að tannviðgerðir hefjist með haustinu. Af ofangreindu má draga þá ályktun, að tannlækaþjónusta fyrir vangefna á Islandi sé, þar sem hún er bezt, sæmileg, en í flestum tilfellum léleg eða engin. TILLÖGUR TIL ÚRBÓTA RáSning tannlœknis. Stofnað skal hið fyrsta embætti tann- læknis, er eingöngu fáist við meðhöndlun vangefinna. Bm- bætti þetta skal heyra beint undir heilbrigðisráðuneytið. Fyrsta verkefni þessa tannlæknis verður að framkvæma nákvæma skoðun á öllum vistmönnum fávitahæla og dagheimila fyrir van- gefna. Verður þá ljóst, hve stórt verkefnið er og hvort mögu- legt er, að einn tannlæknir valdi því. Hugsanlegt er að tann- læknir þurfi í upphafi að fá aðstoð við að koma tannheilsu vistmanna í þokkalegt horf, en geti síðar annazt starfið einn, eða með takmarkaðri aðstoð. Þýðingarmikið er að markmið verði strax í upphafi sett hátt; að veitt verði góð alhliða þjón- usta og sérstök áherzla lögð á baráttu gegn tannlioldssjúkdóm- um sem hinum vangefnu stafar oft meiri hætta af en tann- skemmdum. Tannlæknar er vinna fyrir Ándssvageforsorgen í Danmörku hafa mjög greinilega afmarkað starfssvið, sem æskilegt er að verði tekið sem fyrirmynd hér á Islandi. Samkvæmt því er starfi tannlæknisins skipt niður í 5 þætti. 1. Skoðun og sjúkdómsgreining. 2. Fyrirbyggjandi meðhöndlun (profylakse). 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.