Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 15

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 15
öll erfið tilfelli bæði frá Reykjavíkursvæðinu og utan af landi. I Kópavogshæli er fyrir hendi aðstaða til tannlækninga. Á Skálatúni og að Tjaldanesi eru samtals nálægt, 100 vist- menn. Forstöðumenn þessara stofnana óska mjög eindregið eftir, að komið verði upp aðstöðu til tannviðgerða fyrir vist- menn í Mosfellssveit. Stjórn Skálatúnsheimilisins býður hent- ugt húsnæði í nýju starfsmannahúsi til afnota fyrir tannlækni. Þótt stofnkostnaður við tannlæknastofu að Skálaúni sé nokkur er hann réttlætanlegur, þegar tillit er tekið til þess, hve erfitt er að flytja 100 vistmenn árlega og suma margsinnis á ári til tannviðgerða í Reykjavík. Að Sólborg á Akureyri er augljós þörf fyrir tannlæknisað- st.öðu. Stofnun án slíkrar aðstöðu er óhæf til vistunar örvita. Að Sólheimum í Grímsnesi verður væntanlega komin aðstaða til tannlækninga síðari liluta þessa árs. Aðalsetur tannlæknis skal vera tannlæknastofan í Reykja- vík. Þar skal fara fram nauðsynleg skrifstofuvinna og stjórn og skipulag tannlæknisstarfsins. Tannlæknirinn skal einnig starfa að Skálatúni og Ivópavogi eftir því sem tími leyfir, og sjá um að útvega aðstoð, ef starfið er einum manni ofviða. Samið skal við tannlækni á Akureyri um tannviðgerðir vist- manna á Sólborg. í sérstaklega erfiðum tilfellum skal hann kvaddur til tannlæknir með sérmenntun, eða sjúklingurinn sendur til Reykjavíkur til meðferðar. Aðstoða skal Sólheimahælið við irtvegun tannlækna, eða styrkja það fjárhagslega til að halda uppi tannlæknaþjónustu. í Höfðaskóla í Reykjavík er hópur nemenda, er talinn er vera á mörkum þess að vera vangefinn. Barnatannlæknar Reykjavíkurborgar hafa séð um þennan hóp og er lagt til að svo verði áfram. Fyrir þann hóp vangefinna, sem býr dreifður um landið. er lítið hægt að gera annað en að gefa þeim kost á að leita tannlæknis í eigin byggðarlagi eða í Reykjavík sér að kostnað- arlausu. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.