Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 67

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 67
Kosnir skulu 2 endurskoðendur og einn til vara. Ennfremur skal kosinn bókavörður. Aðalfundur skal leggja samþykki sitt á gjaldskrár, er samþykktar hafa verið á starfsárinu. 7. gr. Aðalfundur ákveður liið árlega félagsgjald meðlimanna í félagssjóð Nýir félagar greiða fullt gjald fyrir það ár, er þeir garga í félagið, ef upptaka fer fram fyrir 1. janúar, en Va gjald, ef þeir eru samþykktir síðar. Heimilt er stjórninni að læltka félagsgjöld um allt að % ef eftirfarandi aðstæður eru fyrir hendi: 1. Veikindi. 2. Félagi starfar ekki að tannlækningum. 3. Dvöl erlendis. 4. Sérstakar ástæður, sem stjórnin metur hverju sinni. Ef félagsmaður skuldar gjaldfallið félagsgjald um áramót, skal gjaldkeri gera honum aðvart um það í ábyrgðrbréfi. Geri skuldunutui' ekki skil innan þriggja mánaða, er hann þar með genginn úr félaginu, og skal þá strikast út af meðlimaskrá þess. Sá, er gengur úr félaginu, en óskar upptöku aftur, getur því aðeins gerzt meðlimur á ný, að hann greiði allar skuldir sínar við félagið. Gjalddagi félagsgjalda er í janúar ár hvert. Aðeins skuld- lausir félagsmenn hafa atkvæðisrétt og kjörgengi á aðlfundi. 8. gr. Skólatannlæknadeild starfar innan félagsins og skal stjórn T. F. í. hafa samráð við stjórn skólatannlæknadeildar um mál, er varðar skólatannlækna sérstaklega. Tannlæknafélag Norðurlands er deild innan T. F. í. 9. gr. Félagið samþykkir eodex ethicus fyrir stéttina og er hver félagsmaður skyldur til að fylgja ákvæðum hans. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.