Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 43

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 43
blöðin, sem urðu 5 og eins og annað í framkvæmd þingsins, aðstanendum sínum til sóma. Tvomu tvö tölublöð fyrir þingið með upplýsingum og fram- söguerindunum eins og ég gat um áður, en tvö tölublöð komu á meðan á þinginu stóð. Hið fimmta og síðasta var síðan sent öllum norrænum tannlæknum, eins og hið fyrsta. Kom það, eins og ráð hafði verið fyrir gert, tveim mánuðum eftir þinglokin og voru í því niðurstöður umræðnanna. Sem dæmi um hve vel og skipulega var unnið, má nefna að 4. tölublaðið, sem í voru m.a. myndir frá aðalhófinu, sem hófst kl. 7 á föstudagskvöld, var afhent í lok hófsins 6 eða 7 tímum seinna. Hvernig væri nú að bera saman opinbera tannlæknaþjónustu á Norðurlöndunum 5 sem að þinginu stóðu. Ef við lítum fyrst á tannlæknaf jöldann, þá eru Norðmenn og Svíar bezt settir, með um 1 tannlækni fyrir hverja 1000 íbúa. Danir hafa 1:1300 og Finnar og Islendingar eru með 1 :1500. Eru þessar 5 Norðurlandaþjóðir án efa með flesta tannlæknka á íbúa í lieiminum. Séu bornir saman aldursflokkarnir, sem hið opinbera greið- ir tannviðgerðir fyrir og Noregur tekinn fyrstur, þá hafa þar 6-17 ára fríar tannviðgerðir, 3-5 ára greiða V-> gjald og einnig 18-20 ára. Þetta er svipað og hérlendis. Hér fá 6 -15 ára frítt 3-5 ára og 16 ára greiða % gjald. I Svíþjóð liafa 6 - 16 ára fríar tannviðgerðir og 3-5 ára, ef þeir koma án innköllunar. Þar að auki hafa allir Svíar kost á að greiða aðeins 50% af tannlækningakostnaði, sé hann und- ir 1000 S. kr. og aðeins 14 eða 25%, sé kostnaðurinn yfir 1000 S. kr. I Danmörku fá 7-16 ára börn og unglingar fríar tannvið- gerðir Aðrir aldursflokkar, sem fæddir eru eftir 1945 eða 30 ára og yngri og koma tvisvar á ári til tannlæknis, þurfa að- eins að greiða 25% tannlækningakostnaðarins, en hinir greiða y3 eða 331/2%. Aðeins eru þó greiddar skoðanir, röntgenmyndir tannhreins- 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.